Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
   sun 29. júní 2003 00:00
Magnús Már Einarsson
Ian Jeffs frá í þrjár vikur.
ÍBV verður án hins flinka miðjumanns, Ian Jeffs, næstu þrjár vikurnar en þetta kom fram á heimasíðu ÍBV, ÍBV.is/Fótbolti. Jeffs meiddist í leik ÍBV gegn Þrótti síðastliðinn fimmtudag. Hann mun missa af Bikarleik gegn Grindavík og leik gegn KR heima auk þess sem að hann missir af útileikjum gegn ÍA og KA.
Athugasemdir