Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
   fim 26. febrúar 2009 06:00
Magnús Már Einarsson
Heimild: Sky 
Færeyskur markvörður til Manchester City (Staðfest)
Mark Hughes stjóri Manchester City.
Mark Hughes stjóri Manchester City.
Mynd: Getty Images
Manchester City hefur fengið færeyska markvörðinn Gunnar Nielsen til liðs við sig.

Þessi 22 ára gamli leikmaður var án félags og kemur hann því frítt til Manchester City.

Nielsen hefur áður verið í láni hjá Blackburn og Motherwell en hann hefur nú gert tveggja og hálfs árs samning við City.

Fyrir hjá félaginu eru markverðirnir Shay Given, Joe Hart og Kasper Schmeichel en sá síðastnefndi lýsti því yfir á dögunum að hann vildi fara frá félaginu á láni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner