Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   þri 29. september 2009 18:13
Brynjar Ingi Erluson
Heimild: KSÍ 
U19 ára landsliðshópurinn sem fer til Bosníu
Guðlaugur Victor er í hópnum
Guðlaugur Victor er í hópnum
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Kristinn Rúnar Jónsson, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðið hefur valið 18 manna hóp sem leikur í undankeppni EM í Bosníu dagana 7 til 12 október næstkomandi.

Arnar Darri Pétursson, leikmaður Lyn í Noregi er reiðubúinn á ný eftir að hafa verið meiddur undanfarið og er í hópnum ásamt því að Ólafur Karl Finsen, leikmaður AZ Alkmaar í Hollandi og Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður Liverpool eru í hópnum sem fer til Bosníu.

Það vekur ahygli á því að enginn lekmaður KR er í hópnum þrátt fyrir að 2. flokkur félagsins hafi sigraði Íslandsmótið með yfirburðum í sumar, en hópurinn er hér fyrir neðan í heild sinni.

Markverðir:
Arnar Darri Pétursson (FC Lyn)
Ásgeir Þór Magnússon (Valur)

Aðrir leikmenn:
Ólafur Karl Finsen (AZ Alkmaar)
Andri Rafn Yeoman (Breiðablik)
Finnur Orri Margeirsson (Breiðablik)
Guðmundur Magnússon (Fram)
Pape Mamadou Faye (Fylkir)
Hafsteinn Briem (HK)
Ragnar Leósson (ÍA)
Andri Fannar Stefánsson (KA)
Haukur Heiðar Hauksson (KA)
Guðlaugur Victor Pálsson (Liverpool FC)
Guðmundur Þórarinsson (Selfoss)
Stefán Ragnar Guðlaugsson (Selfoss)
Arnar Sveinn Geirsson (Valur)
Brynjar Gauti Guðjónsson (Víkingur Ólafsvík)
Sigurður Egill Lárusson (Víkingur Reykjavík)
Gísli Páll Helgason (Þór)
Athugasemdir
banner
banner
banner