Haukum er spáð 12. sæti af sérfræðingum Fótbolta.net
Í tengslum við spá Fótbolta.net fyrir Pepsi-deildina mun einn leikmaður úr hverju liði vera í sjónvarpsviðtali þar sem hann fær að svara ýmsum spurningum um liðsfélaga sína.
Haukar eru í spánni í dag og Hilmar Trausti Arnarsson miðjumaður þeirra svaraði nokkrum spurningum eins og sjá má hér fyrir ofan.