Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Selfoss
1
0
ÍA
Ingi Rafn Ingibergsson '46 1-0
18.07.2014  -  19:15
JÁVERK-völlurinn
1. deild karla 2014
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Byrjunarlið:
1. Vignir Jóhannesson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Ingi Rafn Ingibergsson ('84)
Sindri Rúnarsson ('78)
Einar Ottó Antonsson
3. Bjarki Már Benediktsson
4. Andy Pew (f)
7. Svavar Berg Jóhannsson
12. Magnús Ingi Einarsson ('61)
13. Bjarki Aðalsteinsson
17. Haukur Ingi Gunnarsson

Varamenn:
1. Bergsteinn Magnússon (m)
8. Ingvi Rafn Óskarsson
13. Richard Sæþór Sigurðsson
21. Kolbeinn Kristinsson
22. Andri Már Hermannsson ('61)
24. Kjartan Sigurðsson ('78)
25. Geir Kristinsson ('84)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Einar Ottó Antonsson ('88)
Haukur Ingi Gunnarsson ('85)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Mark frá miðjuboganum tryggði Selfoss sigur á ÍA
Heimamenn í Selfoss fengu Skagamenn í heimsókn í rigningaveður og þokuslæðing í 12. umferð 1.deildar karla í kvöld.

Leikurinn fór rólega af stað og var ekki mkið sem benti til þess að mörk myndu koma í fyrri hálfleik. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu liðanna á milli og sendingum sem skilaði engum árangri.

Enda varð það raunin og engin mörk komu í fyrri hálfleik og ekkert sem hægt að skrifa um þann hálfleik.

En seinni hálfleikurinn byrjaði með góðum fyrirheitum. ÍA tók miðju til að byrja leikinn, missa boltann og hann barst til Inga Rafns sem skaut boltanum frá miðjuboganum og fór boltinn yfir Árna Snæ markmann ÍA sem stóð á vítateigslínunni. Einungis 12 - 15 sekúndur liðnar af hálfleiknum.

Eftir þessa góðu byrjun Selfyssinga tók við baráttan sem einkenndi fyrri hálfleikinn en þó með þeim mun að bæði lið voru að sækja og reyna eftir öllum mætti að skora. Selfyssingar voru þó beittari í sínum aðgerðum.

Það var ekki mikið um opin færi þó þau kæmu og frá báðum liðum en það voru hálffæri ef svo má að orði komast. Selfyssingar voru meira sannfærandi í seinni hálfleiknum framan af en síðustu 10 - 15 mínúturnar sóttu Skagamenn í sig veðrið án þess þó að ná að jafna metin. Sigur Selfyssinga á ÍA því staðreynd og það hjálpar þeim í fallbaráttunni. Skagamenn töpuði þriðja leiknum af síðustu 4 og þurfa að spýta í lófanna ef þeir ætla sér upp eins og yfirlýst markmið þeirra var fyrir mót.

Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Ármann Smári Björnsson
Ingimar Elí Hlynsson
3. Sindri Snæfells Kristinsson ('66)
10. Jón Vilhelm Ákason
17. Andri Adolphsson ('39)
20. Gylfi Veigar Gylfason
27. Darren Lough
32. Garðar Gunnlaugsson

Varamenn:
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
8. Albert Hafsteinsson
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('71)

Liðsstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Teitur Pétursson
Arnór Snær Guðmundsson

Gul spjöld:
Jón Björgvin Kristjánsson ('90)
Ármann Smári Björnsson ('66)
Ingimar Elí Hlynsson ('59)

Rauð spjöld: