Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Keflavík
1
2
FH
0-1 Emil Pálsson '32
1-1 Davíð Þór Viðarsson '44 , sjálfsmark
1-2 Atli Viðar Björnsson '74
28.07.2015  -  19:15
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild karla 2015
Dómari: Valgeir Valgeirsson
Áhorfendur: 1240
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
Haraldur Freyr Guðmundsson ('37)
Sigurbergur Elísson ('30)
Hólmar Örn Rúnarsson
5. Paul Junior Bignot
6. Einar Orri Einarsson
6. Sindri Snær Magnússon
14. Alexander Magnússon
20. Magnús Þórir Matthíasson ('82)
22. Abdel-Farid Zato-Arouna
32. Chukwudi Chijindu

Varamenn:
12. Stefán Guðberg Sigurjónsson (m)
2. Samuel Jimenez Hernandez ('37)
9. Daníel Gylfason ('82)
11. Bojan Stefán Ljubicic
13. Unnar Már Unnarsson
25. Frans Elvarsson
33. Martin Hummervoll ('30)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Samuel Jimenez Hernandez ('45)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan: Atli Viðar tryggði FH-ingum öll stigin
Hvað réði úrslitum?
Einn Atli Viðar Björnsson.
Bestu leikmenn
1. Emil Pálsson
Skoraði eitt og lagði upp sigurmarkið. Sjóðandi heitur þessa dagana.
2. Abdel-Farid Zato-Arouna
Var traustur á miðjunni hjá Keflavík. Vann boltann mikið og hélt honum vel. Mætti skila boltanum fyrr frá sér.
Atvikið
Sigurmark Atla Viðars. Þriðja mark sumarsins hjá markahróknum sem hefur fengið fáar mínútur með FH-liðinu í sumar.
Hvað þýða úrslitin?
FH-ingar fara á topp deildarinnar eftir sigurinn. Eru jafnir KR-ingum að stigum með betri markatölu. Keflavík á botninum með fimm stig, sex stigum frá öruggu sæti.
Vondur dagur
Sigurbergur Elísson og Haraldur Freyr fóru báðir af velli í fyrri hálfleik meiddir. Skarð fyrir skildi hjá Keflavík að sjá á eftir þessum tveimur öflugu köppum.
Dómarinn - 7,8
Valgeir með góð tök á leiknum. Erfiðleika stig leiksins ekki mikið.
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
Davíð Þór Viðarsson
Bjarni Þór Viðarsson
4. Pétur Viðarsson
8. Emil Pálsson
11. Atli Guðnason
18. Kristján Flóki Finnbogason ('65)
21. Böðvar Böðvarsson (f) ('73)
22. Jeremy Serwy ('86)
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson
26. Jonathan Hendrickx

Varamenn:
6. Baldur Búi Heimisson
16. Jón Ragnar Jónsson ('86)
16. Hörður Ingi Gunnarsson
17. Atli Viðar Björnsson ('65)
25. Eggert Georg Tómasson

Liðsstjórn:
Samuel Lee Tillen (Þ)
Kristján Finnbogi Finnbogason

Gul spjöld:
Kristján Flóki Finnbogason ('37)
Bjarni Þór Viðarsson ('70)
Jonathan Hendrickx ('72)

Rauð spjöld: