Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Fylkir
5
1
Valur
1-0 Mist Edvardsdóttir '48 , sjálfsmark
Andreea Laiu '50 2-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '56 3-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '69 4-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '81 5-0
5-1 Elín Metta Jensen '89
28.07.2015  -  19:15
Fylkisvöllur
Pepsi-deild kvenna 2015
Aðstæður: Frábærar
Dómari: Björn Valdimarsson
Byrjunarlið:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
6. Andreea Laiu
7. Aivi Luik
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir
10. Ruth Þórðar Þórðardóttir ('67)
18. Jasmín Erla Ingadóttir ('77)
22. Shu-o Tseng
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('82)
24. Eva Núra Abrahamsdóttir
28. Selma Sól Magnúsdóttir

Varamenn:
25. Þóra Björg Helgadóttir (m)
7. Rut Kristjánsdóttir ('67)
15. Andrea Katrín Ólafsdóttir
17. Margrét Björg Ástvaldsdóttir
22. Lucy Gildein ('77)
27. Sandra Sif Magnúsdóttir ('82)

Liðsstjórn:
Rakel Jónsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@maggimar Magnús Már Einarsson
Skýrslan: Berglind kvaddi með þrennu
Hvað réði úrslitum?
Fyrstu tíu mínúturnar í síðari hálfleik. Fylkir skoraði þá þrjú mörk á meðan leikur Vals var í tómu tjóni.
Bestu leikmenn
1. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Berglind Björg spilaði sinn síðast leik með Fylki í sumar og kvaddi með þrennu. Alvöru framherja mörk hjá henni í dag.
2. Andreea Laiu
Andreea kom til Fylkis í síðustu viku og er strax farin að stimpla sig inn. Var frábær í kvöld. Skoraði og lagði upp.
Atvikið
Sjálfsmarkið hjá Mist í upphafi síðari hálfleiks. Eftir það opnuðust flóðgáttir hjá Val. ,,Færið ykkur frá því að stíflan er að bresta," segir í Fylkislaginu og það átti svo sannarlega við um síðari hálfleikinn.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkir kemst nær liðunum í efri hlutanum þegar kemur að stigafjölda. Fylkir er áfram í 7. sæti með 19 stig en einungis tvö stig eru upp í 3. sætið. Valskonum mistókst að hoppa upp í 3. sætið en liðið er í 4. sæti með 21 stig.
Vondur dagur
Mist Edvardsdóttir skoraði klaufalegt sjálfsmark í upphafi síðari hálfleiks. Eftir það átti hún í miklum vandræðum líkt og aðrir leikmenn í vörn Vals.
Dómarinn - 8
Geymdi spjöldin og leysti verkefnið vel.
Byrjunarlið:
12. Þórdís María Aikman (m)
2. Lilja Dögg Valþórsdóttir
6. Mist Edvardsdóttir
7. Hildur Antonsdóttir ('46)
10. Elín Metta Jensen
10. Berglind Rós Ágústsdóttir (f) ('67)
14. Rebekka Sverrisdóttir
21. Jóhanna Steinþóra Gústavsdóttir
23. Heiða Dröfn Antonsdóttir
28. Katia Maanane ('46)
31. Vesna Elísa Smiljkovic

Varamenn:
2. Hlíf Hauksdóttir ('67)
3. Maria Selma Haseta
5. Inga Dís Júlíusdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
20. Agla María Albertsdóttir ('46)
30. Katrín Gylfadóttir ('46)

Liðsstjórn:
Kristín Ýr Bjarnadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: