Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
KA
4
6
Valur
Elfar Árni Aðalsteinsson '6 , víti 1-0
1-1 Orri Sigurður Ómarsson '22
1-2 Kristinn Freyr Sigurðsson '120 , víti
Elfar Árni Aðalsteinsson '120 , víti 2-2
2-3 Patrick Pedersen '120 , víti
Ólafur Aron Pétursson '120 , víti 3-3
3-4 Einar Karl Ingvarsson '120 , víti
Josip Serdarusic '120 , misnotað víti 3-4
3-5 Mathias Schlie '120 , víti
Davíð Rúnar Bjarnason '120 , víti 4-5
4-6 Emil Atlason '120 , víti
29.07.2015  -  18:00
Akureyrarvöllur
Borgunarbikar karla
Aðstæður: Fínasta veður. Völlurinn er flottur
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Byrjunarlið:
Davíð Rúnar Bjarnason
Srdjan Rajkovic
Halldór Hermann Jónsson
3. Callum Williams
5. Ívar Örn Árnason
7. Ævar Ingi Jóhannesson ('114)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
11. Jóhann Helgason ('86)
19. Benjamin James Everson
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('74)
25. Archie Nkumu

Varamenn:
18. Fannar Hafsteinsson (m)
4. Ólafur Aron Pétursson ('86)
4. Hilmar Trausti Arnarsson
14. Úlfar Valsson ('114)
26. Ívar Sigurbjörnsson
29. Josip Serdarusic ('74)
30. Bjarki Þór Viðarsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Hrannar Björn Steingrímsson ('3)
Callum Williams ('74)

Rauð spjöld:
@baldvinkari_ Baldvin Kári Magnússon
Skýrslan: Valsmenn í bikarúrslit eftir frábæran leik
Hvað réði úrslitum?
Eins og úrslitin sýna var ekki mikið á milli liðanna hér í kvöld. Valsmenn voru þó hættulegri þótt KA-menn hafi sýnt fína takta á köflum. Á endanum voru Valsmenn ískaldir á punktinum þar sem þeir klikkuðu ekki á spyrnu
Bestu leikmenn
1. Davíð Rúnar Bjarnason
Davíð Rúnar var einfaldlega frábær í miðri vörn KA-menn eins og hann hefur verið í undanförnum leikjum. Vann nánast alla skallabolta og bjargaði tvisvar sinnum mjög vel á línu.
2. Kristinn Freyr Sigurðsson
Kristinn heldur uppteknum hætti frá því í sumar. Var virkilega öflugur og var í raun aðalmaðurinn í sóknarleik Valsmanna.
Atvikið
Ekki vítaspyrnudómurinn í byrjun seinni hálfleiks. Boltinn fór í hendina á Ian Williamsson inn í vítateig í byrjun seinni hálfleiks. Heimamenn vildu fá víti og höfðu heil mikið til síns máls en fengu ekkert.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn eru komir í bikarúrslit þetta árið þar sem þeir mæta annaðhvort KR eða ÍBV. KA-menn sitja hinsvegar eftir með sárt ennið.
Vondur dagur
Josip Serdarusic. Fótboltaheimurinn er harður og það sýndi sig í dag. Kom inná í öðrum leik sínum fyrir KA. Spilar fínt en klúðrar svo vítaspyrnunni sem réði úrslitum hér í kvöld.
Dómarinn - 5
Vilhjálmur Alvar hafði ágætis tök á leiknum en það voru mörg vafaatriði í leiknum sem hefðu mátt fara betur. KA-menn eru þó mun ósáttari en Valur. Sérstaklega varðandi hendina á Ian og í marki Valsmanna
Byrjunarlið:
1. Ingvar Þór Kale (m)
Haukur Páll Sigurðsson
2. Thomas Guldborg Ghristensen
3. Iain James Williamson ('70)
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('120)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson ('67)
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Andri Fannar Stefánsson

Varamenn:
33. Anton Ari Einarsson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson ('120)
16. Tómas Óli Garðarsson
17. Andri Adolphsson
19. Baldvin Sturluson
19. Emil Atlason ('67)
22. Mathias Schlie ('70)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Kristinn Freyr Sigurðsson ('65)

Rauð spjöld: