Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
Lengjudeild karla
Dalvík/Reynir
LL 0
0
Fjölnir
Lengjudeild karla
Þróttur R.
LL 0
1
Njarðvík
Lengjudeild karla
Leiknir R.
LL 1
0
ÍR
KR
1
2
Selfoss
Denis Fazlagic '61 1-0
1-1 James Mack '72
1-2 Arnar Logi Sveinsson '116
25.05.2016  -  19:15
Alvogenvöllurinn
Borgunarbikar karla 2016
Dómari: Sigurður Óli Þorleifsson
Maður leiksins: Vignir Jóhannesson
Byrjunarlið:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
Pálmi Rafn Pálmason
2. Morten Beck
7. Skúli Jón Friðgeirsson
8. Finnur Orri Margeirsson ('71)
9. Hólmbert Aron Friðjónsson ('81)
11. Morten Beck Guldsmed
16. Indriði Sigurðsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
20. Denis Fazlagic
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
6. Gunnar Þór Gunnarsson
11. Kennie Chopart ('81)
20. Axel Sigurðarson
21. Atli Hrafn Andrason ('71)
21. Bjarki Leósson
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Hólmbert Aron Friðjónsson ('73)
Atli Hrafn Andrason ('90)
Pálmi Rafn Pálmason ('109)

Rauð spjöld:
@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
Skýrslan: Selfyssingar sendu KR úr bikarnum
Hvað réði úrslitum?
Baráttugleði Selfyssinga var hreint út sagt mögnuð í kvöld. Menn komu og spiluðu með hjartanum og ætluðu að hafa gaman að þessu. KR-ingar óðu í færum allan leikinn en menn verða bara að gjöra svo vel að klára þessi færi. Það telur nákvæmlega ekki neitt að vera betra liðið og skapa fleiri færi, því miður.
Bestu leikmenn
1. Vignir Jóhannesson
Þvílk frammistaða hjá stráknum! Átti stórkostlegar markvörslur í leiknum og virtist afar traustur í öllum sínum aðgerðum. Sendingar, útspörk, köst, allt til fyrirmyndar. Búin að eiga flott mót fram að þessu og mikill styrkur fyrir Selfyssinga.
2. Andy Pew
Annar af tveimur klettum í vörninni. Vann fjári marga skallabolta og fórnaði sér í allt. Mikill leiðtogi í vörninni og ekki ónýtt fyrir Stebba Ragga að hafa Andy við hliðina á sér. Gæti nefnt fleiri í liði Selfyssinga, frábærir.
Atvikið
Sigurmark Selfyssinga í seinni hálfleik framlengingarinnar. Þarf ekkert að ræða það neitt meira. Sendir KR úr keppni.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það að KR dettur út í 32-liða úrslitum. Gríðarlega óvænt. Selfyssingar halda áfram keppni og ætla sér væntanlega lengra.
Vondur dagur
Hólmbert Aron Friðjónsson þarf enn að bíða eftir sínu fyrsta marki þetta sumarið. Fékk frábær færi í leiknum en misnotaði þau öll. Komst einhvernveginn aldrei í takt við leikinn. Virtist einhver pirringur í honum. Var tekinn útaf á 81.
Dómarinn - 6
Þó nokkrir vafadómar í leiknum. Pálmi fær gult fyrir leikaraskap þegar KR vildu vítaspyrnu. Flautaði kannski heldur of mikið og var aðeins að festa sig í smámunasemi. Ágætur dagur hjá Sigurði Óla
Byrjunarlið:
1. Vignir Jóhannesson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
4. Andy Pew (f)
7. Svavar Berg Jóhannsson
8. Ivan Martinez Gutierrez
12. Giordano Pantano
13. Richard Sæþór Sigurðsson ('64)
16. James Mack
18. Arnar Logi Sveinsson
19. Arnór Gauti Ragnarsson ('70)
21. Stefán Ragnar Guðlaugsson (f)

Varamenn:
28. Daniel James Hatfield (m)
3. Birkir Pétursson
5. Jose Teodoro Tirado Garcia ('64)
17. Haukur Ingi Gunnarsson ('70)

Liðsstjórn:
Sigurður Eyberg Guðlaugsson
Ingi Rafn Ingibergsson
Óttar Guðlaugsson

Gul spjöld:
Giordano Pantano ('56)
Haukur Ingi Gunnarsson ('76)
Svavar Berg Jóhannsson ('86)
Jose Teodoro Tirado Garcia ('115)

Rauð spjöld: