Fylkir
2
2
Fjölnir
0-1 Martin Lund Pedersen '5
Albert Brynjar Ingason '52 1-1
Garðar Jóhannsson '61 2-1
2-2 Tobias Salquist '94
30.05.2016  -  19:15
Floridana völlurinn
Pepsi-deild karla 2016
Aðstæður: Vægast sagt fullkomnar aðstæður
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1.289
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
Oddur Ingi Guðmundsson
2. Ásgeir Eyþórsson
4. Tonci Radovnikovic
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
10. Andrés Már Jóhannesson
14. Albert Brynjar Ingason (f) ('60)
15. Garðar Jóhannsson ('73)
16. Tómas Þorsteinsson
24. Elís Rafn Björnsson
49. Ásgeir Örn Arnþórsson

Varamenn:
12. Lewis Ward (m)
4. Andri Þór Jónsson
7. Ingimundur Níels Óskarsson
8. Sito ('60)
11. Víðir Þorvarðarson
16. Emil Ásmundsson ('73)
18. Styrmir Erlendsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Andrés Már Jóhannesson ('20)
Ragnar Bragi Sveinsson ('56)

Rauð spjöld:
@arnaringason Arnar Ingi Ingason
Skýrslan: Feigðarflan á Floridana-vellinum
Hvað réði úrslitum?
Fáránlega grísalegt jöfnunarmark Fjölnismanna. Fylkir voru miklu betri nánast allan tímann og eru þetta rosalega svekkjandi úrslit fyrir Hemma Hreiðars og hans menn.
Bestu leikmenn
1. Albert Brynjar Ingason
Var yfirburða góður og skoraði mark, aftur. Fór útaf meiddur í nára en var samt bestur. Vonandi verður hann ekki lengi úti.
2. Garðar Jóhannsson
Gaddi Jó skilaði sínu í dag í marki og assisti.
Atvikið
Jöfnunarmarkið. Algjör skellur fyrir Fylkismenn en þurrkaði kaldan svita af enni Fjölnismanna.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkismenn sitja enn á botninum með 2 stig úr fyrstu 6 leikjunum sem verður að teljast afleitt. Gústi Gylfa og Fjölnismennirnir halda sér í fimmta sætinu.
Vondur dagur
Þórir Guðjónsson var lélegur og gerði nákvæmlega ekkert fyrir Fjölnismenn enda var hann tekinn útaf. Fylkisborgarinn fær líka stóran mínus í kladdann fyrir of hart og brennt hamborgarabrauð, hvað á það að þýða?
Dómarinn - 8
Rosa solid. Hefði mátt dæma annað gult á Andrés Má um miðik fyrri hálfleiks en það hefði verið smá gróft. Hafði annars góð tök á leiknum.
Byrjunarlið:
12. Þórður Ingason (m)
Ólafur Páll Snorrason
Gunnar Már Guðmundsson ('66)
2. Mario Tadejevic
5. Tobias Salquist
7. Viðar Ari Jónsson
8. Igor Jugovic
9. Þórir Guðjónsson ('57)
10. Martin Lund Pedersen
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson ('80)

Varamenn:
1. Jökull Blængsson (m)
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
7. Birnir Snær Ingason ('66)
10. Ægir Jarl Jónasson ('80)
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
18. Marcus Solberg ('57)
33. Ísak Atli Kristjánsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: