Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Breiðablik
0
1
FH
0-1 Emil Pálsson '5
05.06.2016  -  20:00
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla 2016
Aðstæður: Frábærar. Völlurinn lítur vel út, sólarlaust og 14 stiga hiti.
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 1936
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('62)
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Sigurjónsson ('68)
15. Davíð Kristján Ólafsson
17. Jonathan Glenn
23. Daniel Bamberg
26. Alfons Sampsted ('86)
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
24. Aron Snær Friðriksson (m)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Alexander Helgi Sigurðarson
18. Guðmundur Atli Steinþórsson ('68)
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ellert Hreinsson ('62)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson ('86)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Davíð Kristján Ólafsson ('72)
Daniel Bamberg ('84)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan: FH efstir inn í EM pásuna
Hvað réði úrslitum?
Mark strax á fimmtu mínútu skipti sköpum í dag, Emil Páls kláraði sinn möguleika örugglega upp úr litlu færi og það dugði Hafnfirðingum sem gáfu lítil færi á sér eftir það.
Bestu leikmenn
1. Davíð Viðarsson
Frábær leikur hjá fyrirliðanum, sópaði öllu upp og hélt sínum mönnum á tánum í baráttunni. Leikur sem Davíð elskar, látið boltann koma til mín og ég ét hann.
2. Emil Pálsson
Kláraði sitt færi afar vel og vann vel allan leikinn út. Á bakvið eiginlega allt sem gerðist sóknarlega.
Atvikið
Atli Guðna stakk í gegn á Kristján Flóka sem virtist kominn einn í gegn en þá var flautuð aukaspyrna á Blika.
Hvað þýða úrslitin?
FH setjast á toppinn eftir sjö umferðir og munu sitja þar á meðan að EM fríið varir a.m.k.
Vondur dagur
Framlína Breiðabliks var nær ósýnileg í dag, sama um hvern var þar að ræða. Blikar þurfa miklu meira framlag sóknarlega en þeir fengu í dag.
Dómarinn - 8,5
Hélt flottri línu allan leikinn...þangað til í restina þá aðeins fór teymið að flauta meira. Atvikið í uppbótartíma dregur þá aðeins niður.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
Davíð Þór Viðarsson
Bjarni Þór Viðarsson ('73)
5. Bergsveinn Ólafsson
7. Steven Lennon ('89)
8. Emil Pálsson
11. Atli Guðnason
20. Kassim Doumbia
21. Böðvar Böðvarsson
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson
26. Jonathan Hendrickx

Varamenn:
4. Pétur Viðarsson ('73)
16. Hörður Ingi Gunnarsson
16. Sonni Ragnar Nattestad
17. Atli Viðar Björnsson
18. Kristján Flóki Finnbogason ('89)
22. Jeremy Serwy

Liðsstjórn:
Kristján Finnbogi Finnbogason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: