Bayern reynir aftur við Walker - Neves til Man Utd?
KR
4
3
Selfoss
0-1 Lauren Elizabeth Hughes '9
Ásdís Karen Halldórsdóttir '54 1-1
1-2 Lauren Elizabeth Hughes '55
1-3 Anna María Friðgeirsdóttir '63
Sigríður María S Sigurðardóttir '79 2-3
Ásdís Karen Halldórsdóttir '85 3-3
Fernanda Vieira Baptista '86 4-3
24.06.2016  -  19:15
Alvogenvöllurinn
Pepsi-deild kvenna 2016
Aðstæður: Næstum logn og aðeins blautur völlur
Dómari: Bríet Bragadóttir
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
Sigríður María S Sigurðardóttir
Hugrún Lilja Ólafsdóttir
Anna Birna Þorvarðardóttir ('45)
5. Sigrún Inga Ólafsdóttir
6. Fernanda Vieira Baptista
8. Sara Lissy Chontosh
11. Ásdís Karen Halldórsdóttir
12. Gabrielle Stephanie Lira
19. Sofía Elsie Guðmundsdóttir ('75)
21. Mist Þormóðsdóttir Grönvold ('75)

Varamenn:
1. Hrafnhildur Agnarsdóttir (m)
13. Bjargey Sigurborg Ólafsson
17. Jóhanna K Sigurþórsdóttir
22. Íris Sævarsdóttir ('75)
23. Guðrún María Johnson ('45)
26. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir ('75)

Liðsstjórn:
Elísabet Guðmundsdóttir

Gul spjöld:
Gabrielle Stephanie Lira ('41)
Guðrún María Johnson ('47)

Rauð spjöld:
@brynjad93 Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Skýrslan: Ótrúleg endurkoma KR
Hvað réði úrslitum?
Karakterinn í KR stúlkum. Þær hreinlega neituðu að gefast upp og áttu ótrúlegan lokakafla sem gerði útslagið.
Bestu leikmenn
1. Lauren Elizabeth Hughes
Lauren Elizabeth Hughes var langbesti maður vallarins í 80 mínútur. Var stórhættuleg þegar hún fékk boltann og vann vel fyrir Selfoss liðið. Skoraði tvö mörk og var annað þeirra sérstaklega smekklegt!
2. Ásdís Karen Halldórsdóttir
Ásdís Karen spilaði frábærlega fyrir KR bæði á kantinum og miðjunni og var þeirra hættulegasti leikmaður framan af. Sara Lissy átti líka flottan leik á miðjunni sem og Magdalena og Anna í liði Selfoss.
Atvikið
Þessar síðustu 10 mínútur voru bara ótrúlegar. KR liðið neitaði að gefast upp og vann góðan sigur með 3 mörkum á innan við 10 mínútna kafla. Allt Selfoss liðið sofnaði á verðinum og virtust halda að leikurinn væri unninn í stöðunni 3-1.
Hvað þýða úrslitin?
KR fara úr fallsæti og upp í það 8 en Selfoss halda sínu sæti enn sem komið er.
Vondur dagur
Það er erfitt að setja vondan dag á einhvern leikmann í svona leik. Mér fannst allir leikmenn Selfoss standa sig vel í 80 mínútur en sofna svo á verðinum síðustu 10 mínúturnar. Mér fannst hinsvegar sorglega fáir áhorfendur á fjörugum og skemmtilegum leik. Það finnst mér slæmt, hefði viljað sjá miklu fleiri á vellinum!
Dómarinn - 7,5
Stóð sig fínt og þurfti ekki að taka neinar stórar ákvarðanir. Hefði mátt leyfa leiknum að fljóta betur á köflum.
Byrjunarlið:
12. Chante Sherese Sandiford (m)
Anna María Friðgeirsdóttir
1. Lauren Elizabeth Hughes
2. Hrafnhildur Hauksdóttir ('68)
5. Brynja Valgeirsdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
11. Heiðdís Sigurjónsdóttir
14. Karitas Tómasdóttir
17. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
18. Magdalena Anna Reimus
19. Eva Lind Elíasdóttir

Varamenn:
13. Friðný Fjóla Jónsdóttir (m)
8. Íris Sverrisdóttir
10. Guðmunda Brynja Óladóttir
11. Karen Inga Bergsdóttir
16. Alyssa Telang

Liðsstjórn:
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir

Gul spjöld:
Lauren Elizabeth Hughes ('25)
Bergrós Ásgeirsdóttir ('62)

Rauð spjöld: