Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
FH
0
4
Þór/KA
0-1 Sandra María Jessen '37
0-2 Sandra Mayor '59
0-3 Andrea Mist Pálsdóttir '64
0-4 Natalia Gomez '80
25.06.2016  -  14:00
Kaplakrikavöllur
Pepsi-deild kvenna 2016
Aðstæður: Grátt yfir vellinum, smá gola. Ekki rigning, ennþá!
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Byrjunarlið:
1. Jeannette J Williams (m)
Aldís Kara Lúðvíksdóttir
Maria Selma Haseta
Erna Guðrún Magnúsdóttir
Selma Dögg Björgvinsdóttir ('58)
3. Nótt Jónsdóttir
4. Guðný Árnadóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
8. Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
9. Rannveig Bjarnadóttir ('58)
18. Maggý Lárentsínusdóttir

Varamenn:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
4. Guðrún Höskuldsdóttir ('58)
4. Ingibjörg Rún Óladóttir
15. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('58)

Liðsstjórn:
Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir
Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir
Bryndís Hrönn Kristinsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@lovisafals Lovísa Falsdóttir
Skýrslan: Skýrslan: Þór/KA fóru illa með FH í Kaplakrika.
Hvað réði úrslitum?
Þór/KA mættu einfaldlega mun tilbúnari í dag. Leikurinn var jafn fyrst um sinn en um leið og Þór/KA skoruðu þá var ekki aftur snúið.
Bestu leikmenn
1. Sandra Stephany Mayor Gutierrez
Sandra algjörlega átti völlinn. Spilaði boltanum frábærlega í fyrsta markinu og átti síðan mark númer tvö. Var skapandi færi fyrir liðið sitt alveg til leiksloka.
2. Sandra María Jessen
Sandra María var ógnandi allan leikinn og skoraði markið sem markaði upphaf yfirburða Þórs/KA í leiknum.
Atvikið
Fyrsta markið, klárlega. Leikurinn var í járnum fyrsta hálftímann, eða alveg þangað til Söndrurnar sköpuðu fyrsta markið. Það var ekki aftur snúið eftir það.
Hvað þýða úrslitin?
Með sigri Þórs/KA fara þær upp fyrir FH í töflunni og sitja við hlið Vals í 3.-4. sæti með 8 stig.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir varnarlínu FH og Jeanette í markinu. Þrátt fyrir að mörkin skrifist ekki endilega á hana hljóta það að teljast vonbrigði að þurfa að hirða knöttinn fjórum sinnum úr eigin neti, en fyrir leikinn hafði hún aðeins fengið á sig eitt mark.
Dómarinn - 8,0
Jóhann Ingi var fínn. Leyfði leiknum að fljóta vel, þurfti ekki að taka neinar afgerandi ákvarðanir.
Byrjunarlið:
1. Aurora Cecilia Santiago Cisneros (m)
Natalia Gomez
4. Karen Nóadóttir
5. Írunn Þorbjörg Aradóttir
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Sandra María Jessen (f)
10. Anna Rakel Pétursdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
Katla Ósk Rakelardóttir
2. Rut Matthíasdóttir
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: