Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
19:15 0
0
Valur
Breiðablik
1
0
FH
Rakel Hönnudóttir '46 1-0
Ingibjörg Sigurðardóttir '71
27.04.2017  -  19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild kvenna 2017
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Byrjunarlið:
Sonný Lára Þráinsdóttir
2. Svava Rós Guðmundsdóttir ('89)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
5. Samantha Jane Lofton ('46)
8. Heiðdís Sigurjónsdóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir ('92)
22. Rakel Hönnudóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
25. Ingibjörg Sigurðardóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir

Varamenn:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
14. Guðrún Gyða Haralz
18. Kristín Dís Árnadóttir ('46)
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('89)
21. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('92)
27. Sandra Sif Magnúsdóttir

Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Fjolla Shala
Ólafur Pétursson
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Særún Jónsdóttir

Gul spjöld:
Ingibjörg Sigurðardóttir ('65)
Heiðdís Sigurjónsdóttir ('93)

Rauð spjöld:
Ingibjörg Sigurðardóttir ('71)
@haflidib Hafliði Breiðfjörð
Skýrslan: Rakel halaði inn fyrstu stig Breiðabliks í sumar
Hvað réði úrslitum?
Þó svo þetta hafi verið barningur og ekkert auðvelt fyrir Breiðablik þá eru þær með betra lið og nokkra leikmenn sem geta klárað leiki. Reynslan fram á við réði úrslitum í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki
Rakel er mikilvægasti hlekkurinn í liði Breiðabliks. Það munar um svona leikmann sem getur tekið að sér að gera það sem gera þarf. Hún skoraði sigurmarkið og átti líka frábært skot sem var varið, góðar sendingar og endaði leikinn á að spila í miðri vörninni sem hún hefur aldrei gert áður en leysti samt vel.
2. Lindsey Harris, FH
FH var með frábæran markvörð í Jeannette Williams í fyrra en svo virðist sem félagið hafi leyst hennar skarð með öðrum frábærum markverði. Harris varði frábærlega í kvöld og kom í veg fyrir að tapið yrði ekki stærra.
Atvikið
Það er oftast sagt að mörk breyti leikjum og þannig var það í kvöld að eftir að Breiðablik komst yfir í upphafi seinni hálfleiks gáfu þær eftir og FH komst miklu meira inn í leikinn. Eftir það átti FH sín einu færi í leiknum og í raun sín einu skot á mark.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik byrjar mótið á sigri og ljóst að öll stig í þessu móti munu skipta máli því toppbaráttan verður hörð í sumar. Þó FH hafi oft sótt stig í smiðju Breiðabliks þá er verða aðrir leikir mikilvægari fyrir þær í sumar en gegn toppliðunum.
Vondur dagur
Ingibjörg Sigurðardóttir fékk að líta sitt annað gula spjald þegar 20 mínútur voru eftir af leiknum fyrir tilgangslausa tæklingu við miðlínu vallarins. Ingibjörg er landsliðskona og vissi vel að hún var á spjaldi og hefði getað sleppt þessu. Hún missir af þessum sökum af mikilvægum leik gegn Þór/KA á Akureyri á þriðjudaginn.
Dómarinn - 8
Lítið upp á Aðalbjörn að klaga í dag. Stóð sig vel.
Byrjunarlið:
23. Lindsey Harris (m)
Halla Marinósdóttir
Maria Selma Haseta
Erna Guðrún Magnúsdóttir
Bryndís Hrönn Kristinsdóttir ('78)
Selma Dögg Björgvinsdóttir
4. Guðný Árnadóttir
8. Megan Dunnigan
9. Rannveig Bjarnadóttir ('87)
15. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
18. Caroline Murray

Varamenn:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
14. Þorbjörg Lilja Sigmarsdóttir
17. Alda Ólafsdóttir ('87)
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('78)
22. Nadía Atladóttir

Liðsstjórn:
Orri Þórðarson (Þ)
Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir
Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir
Hafdís Erla Gunnarsdóttir
Snædís Logadóttir
Daði Lárusson
Silja Rós Theodórsdóttir
Hákon Atli Hallfreðsson

Gul spjöld:
Guðný Árnadóttir ('74)
Selma Dögg Björgvinsdóttir ('83)

Rauð spjöld: