Gaman Ferða völlurinn
föstudagur 19. maí 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna 2017
Aðstæður: 180
Dómari: Viatcheslav Titov
Áhorfendur: 180
Maður leiksins: Fanndís Friðriksdóttir
Haukar 1 - 3 Breiðablik
1-0 Marjani Hing-Glover ('23)
1-1 Fanndís Friðriksdóttir ('54)
1-2 Fanndís Friðriksdóttir ('74)
1-3 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir ('84)
Myndir: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Byrjunarlið:
22. Tori Ornela (m)
10. Heiða Rakel Guðmundsdóttir
11. Sara Rakel S. Hinriksdóttir (f)
12. Marjani Hing-Glover
13. Vienna Behnke
17. Sunna Líf Þorbjörnsdóttir ('70)
18. Alexandra Jóhannsdóttir
19. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
21. Hanna María Jóhannsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir ('49)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir ('78)

Varamenn:
3. Stefanía Ósk Þórisdóttir
5. Theodóra Dís Agnarsdóttir
7. Hildigunnur Ólafsdóttir ('70)
8. Svava Björnsdóttir
9. Konný Arna Hákonardóttir ('49)
19. Eva María Jónsdóttir
27. Margrét Björg Ástvaldsdóttir

Liðstjórn:
Tara Björk Gunnarsdóttir
Kjartan Stefánsson (Þ)
Jóhann Unnar Sigurðsson (Þ)
Helga Helgadóttir
Lárus Jón Björnsson
Árni Ásbjarnarson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Reynslan og gæðin í liði Breiðabliks höfðu að lokum úrslita áhrifin í þessum leik.
Bestu leikmenn
1. Fanndís Friðriksdóttir
Var líflegust Blikastelpna. Skoraði tvívegis og var sú eina með lífi sóknarlega á löngum köflum. Sást lítið til hennar í þeim fyrri en öflug í þeim seinni.
2. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
Var traust og öflug í vörn Hauka. Mikill fengur fyrir Hauka að fá hana að láni frá Stjörnunni. Fyrirliðinn, Sara Rakel var einnig traust í vörn Hauka.
Atvikið
Verð að minnast á athyglisverða kollhnísa hjá Alexöndru Jóhannsdóttur í liði Hauka. Í þrígang stóð hún upp eftir baráttu gegn andstæðingi með því að taka kollhnís og reis þar með á fætur fljótari en nokkur annar maður á vellinum. Skemmtilegt að sjá og gefur lífinu og leiknum lit.
Hvað þýða úrslitin?
Haukar eru enn á botni deildarinnar án stiga. Breiðablik fer hinsvegar á toppinn um stund með 12 stig.
Vondur dagur
Það reyndi ekki mikið á varnarlínu Breiðabliks í leiknum. En Ingibjörg Sigurðardóttir hlýtur að vera svekkt með sjálfan sig í aðdraganda marksins hjá Haukum. Ekki hjálpar það til að landsliðsþjálfarinn, Freyr Alexandersson var á vellinum.
Dómarinn - 9
Ekkert út á Slava Titov að setja.
Byrjunarlið:
1. Sonný Lára Þráinsdóttir (m)
2. Svava Rós Guðmundsdóttir
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('81)
13. Ásta Eir Árnadóttir
22. Rakel Hönnudóttir (f) ('78)
23. Fanndís Friðriksdóttir
25. Ingibjörg Sigurðardóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir ('46)
28. Guðrún Arnardóttir
29. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir

Varamenn:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
5. Samantha Jane Lofton
8. Heiðdís Sigurjónsdóttir ('78)
11. Fjolla Shala
15. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('81)
18. Kristín Dís Árnadóttir
19. Esther Rós Arnarsdóttir
21. Hildur Antonsdóttir ('46)

Liðstjórn:
Ragna Björg Einarsdóttir
Sandra Sif Magnúsdóttir
Ólafur Pétursson (Þ)
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Atli Örn Gunnarsson
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: