Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Í BEINNI
Mjólkurbikar karla
Keflavík
LL 2
1
Breiðablik
FH
1
2
Fjölnir
0-1 Ivica Dzolan '44
Emil Pálsson '66 1-1
1-2 Þórir Guðjónsson '82
22.05.2017  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Pepsi-deild karla 2017
Aðstæður: Smá vindur en völlurinn þrusuflottur
Dómari: Þorvaldur Árnason
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
Davíð Þór Viðarsson
5. Bergsveinn Ólafsson
6. Robbie Crawford
7. Steven Lennon
11. Atli Guðnason
18. Kristján Flóki Finnbogason
20. Kassim Doumbia
21. Böðvar Böðvarsson (f)
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('58)
26. Jonathan Hendrickx ('43)

Varamenn:
12. Vignir Jóhannesson (m)
8. Emil Pálsson ('58)
16. Jón Ragnar Jónsson ('43)
17. Atli Viðar Björnsson
22. Halldór Orri Björnsson
23. Veigar Páll Gunnarsson
29. Guðmundur Karl Guðmundsson

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Ólafur Páll Snorrason
Eiríkur K Þorvarðsson
Guðjón Örn Ingólfsson
Ólafur H Guðmundsson
Róbert Magnússon

Gul spjöld:
Bergsveinn Ólafsson ('30)
Jón Ragnar Jónsson ('81)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Ekkert að óttast
Hvað réði úrslitum?
Fjölnismenn mættu óhræddir í Kaplakrikann að þessu sinni. Oft hefur litið út sem þeir hafi ekki haft trú á því að þeir geti unnið FH en að þessu sinni var annað uppi á teningnum.
Bestu leikmenn
1. Ivica Dzolan (Fjölnir)
Öflug frammistaða og mark. Helvíti fínn vinnudagur.
2. Birnir Snær Ingason (Fjölnir)
Binni bolti var duglegur að skapa usla hjá Íslandsmeisturunum. Þórður Ingason markvörður á líka skilið að fá hrós. Átti hörkuleik.
Atvikið
Jón Ragnar átti í vandræðum og klaufalegt brot hans á Binna bolta færði Fjölni aukaspyrnu sem þeir nýttu til að skora sigurmarkið.
Hvað þýða úrslitin?
Ágúst Gylfason heldur áfram að svara efasemdarröddum. Eftir hikstandi byrjun unnu Grafarvogsmenn hrikalega öflugan sigur í Krikanum. FH-ingar eru í brasi, fimm stig eftir fjóra leiki er algjörlega út úr karakter og skyndilega eru þeir í því hlutverki að elta efstu lið.
Vondur dagur
Íslandsmeistararnir fundu alls ekki taktinn í dag. Í seinni hálfleik kom 20 mínútna fínn kafli fyrir markið þeirra en annars afskaplega vond vika fyrir FH-inga, ósigurinn í handboltanum í gær ekki að hjálpa. Sá sem ég tek fyrir úr þessum leik er Jón Ragnar Jónsson sem var í gríðarlegu basli eftir að hafa komið inn fyrir meiddan Jonathan Hendrickx. Binni bolti fór oft illa með hann.
Dómarinn - 10
Þorvaldur Árnason var besti dómarinn 2016 og hann rúllaði upp þessu verkefni í kvöld.
Byrjunarlið:
12. Þórður Ingason (m)
2. Mario Tadejevic
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
5. Ivica Dzolan
6. Igor Taskovic
7. Birnir Snær Ingason ('89)
7. Bojan Stefán Ljubicic ('68)
8. Igor Jugovic ('86)
10. Ægir Jarl Jónasson
18. Marcus Solberg
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)

Varamenn:
1. Jökull Blængsson (m)
7. Ingibergur Kort Sigurðsson ('89)
9. Þórir Guðjónsson ('68)
13. Anton Freyr Ársælsson ('86)
22. Kristjan Örn Marko Stosic
26. Sigurjón Már Markússon

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Már Guðmundsson
Einar Hermannsson
Eva Linda Annette Persson
Kári Arnórsson
Hildur Lilja Ágústsdóttir
Guðmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Ivica Dzolan ('32)
Bojan Stefán Ljubicic ('37)

Rauð spjöld: