Breiðablik
6
0
KR
Fanndís Friðriksdóttir '1 , víti 1-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '28 2-0
Fanndís Friðriksdóttir '29 3-0
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir '35 4-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '55 5-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '62 6-0
24.05.2017  -  19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild kvenna 2017
Aðstæður: Skýjað, 8-10 gráður, úði af og til.
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 257
Byrjunarlið:
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir ('75)
Ásta Eir Árnadóttir
Sonný Lára Þráinsdóttir
2. Svava Rós Guðmundsdóttir ('62)
5. Samantha Jane Lofton
8. Heiðdís Sigurjónsdóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('67)
21. Hildur Antonsdóttir
22. Rakel Hönnudóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
28. Guðrún Arnardóttir

Varamenn:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir ('75)
19. Esther Rós Arnarsdóttir
21. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('62)
25. Ingibjörg Sigurðardóttir
27. Sandra Sif Magnúsdóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir ('67)

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Fjolla Shala
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Særún Jónsdóttir
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson
Skýrslan: Blikar blésu til markaveislu gegn KR.
Hvað réði úrslitum?
Eftir annað mark Blika voru úrslitin aldrei í hættu, en vítið strax á fyrstu mínútu setti tóninn. Breiðablik var bara miklu betra liðið í kvöld og KR sá ekki til sólar.
Bestu leikmenn
1. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Þrír eða fjórir leikmenn Blika sem koma til greina sem maður leiksins en þrennan skilar Berglindi fyrsta sætinu.
2. Fanndís Friðriksdóttir
Tvö mörk, stoðsendingar og hellings framtak þess fyrir utan. Vann boltann vel og kom honum upp völlinn allan leikinn.
Atvikið
Innkoma Hólmfríðar Magnúsdóttir fyrir KR kom þegar leiknum var í raun lokið, en hún minnti all hressilega á sig í leiknum. Það þurfti oftar en ekki tvo til þrjá Blika til að hafa hemil á henni á kantinum og liðið verður strax miklu hættulegra þegar hún er orðin leikfær í 90 mínútur.
Hvað þýða úrslitin?
KR sitja ennþá á botninum og einfaldlega verða að fara að finna mörk og stig einhverstaðar. Breiðablik kemst í toppsætið á markatölu, í það minnsta þangað til Þór/KA og Stjarnan leika á morgun.
Vondur dagur
Bakverðir KR réðu ekkert við hraða sóknarmenn Breiðabliks og náði heimaliðið góðum fyrirgjöfum nánast að vild.
Dómarinn - 7,5
Dæmdi vítið hárrétt og róaði leikmenn undir lokinn þegar pirringurinn var orðin mikill. Annars ekki mikið að gera hjá honum.
Byrjunarlið:
1. Hrafnhildur Agnarsdóttir (m)
Sigríður María S Sigurðardóttir
Hugrún Lilja Ólafsdóttir
Elísabet Guðmundsdóttir ('57)
Anna Birna Þorvarðardóttir ('37)
3. Ingunn Haraldsdóttir (f)
8. Sara Lissy Chontosh ('45)
11. Ásdís Karen Halldórsdóttir
17. Jóhanna K Sigurþórsdóttir
20. Þórunn Helga Jónsdóttir
21. Mist Þormóðsdóttir Grönvold

Varamenn:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
4. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('37)
8. Katrín Ómarsdóttir
11. Gréta Stefánsdóttir
24. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir

Liðsstjórn:
Edda Garðarsdóttir (Þ)
Alexandre Fernandez Massot (Þ)
Margrét María Hólmarsdóttir
Guðlaug Jónsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Harpa Karen Antonsdóttir
Henrik Bödker
Hólmfríður Magnúsdóttir

Gul spjöld:
Hugrún Lilja Ólafsdóttir ('72)
Ásdís Karen Halldórsdóttir ('81)

Rauð spjöld: