Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Þór/KA
3
1
ÍBV
Hulda Ósk Jónsdóttir '17 1-0
1-1 Sigríður Lára Garðarsdóttir '37 , víti
Sandra Mayor '81 2-1
Sandra María Jessen '86 3-1
25.05.2017  -  14:00
Þórsvöllur
Pepsi-deild kvenna 2017
Aðstæður: Logn, raki og skýjað. 12°
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Byrjunarlið:
Natalia Gomez
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
4. Bianca Elissa
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir
14. Margrét Árnadóttir ('46)
19. Zaneta Wyne
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('75)
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
8. Lára Einarsdóttir ('75)
10. Sandra María Jessen ('46)
18. Æsa Skúladóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir

Liðsstjórn:
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Silvía Rán Sigurðardóttir
Ágústa Kristinsdóttir
Haraldur Ingólfsson
Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir
Hannes Bjarni Hannesson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ingvarbjorn Ingvar Björn Guðlaugsson
Skýrslan: Þór/KA trónir á toppi Pepsi deildarinnar
Hvað réði úrslitum?
Föst leikatriði. Þór/KA sótti í sig veðrið undir lok leiks og létu föstu leikatriðin telja. Tvö mjög góð mörk eftir horn- og aukaspyrnu.
Bestu leikmenn
1. Natalia Gomez
Vildi kvenna mest sigra þennan leik. Var útum allan völl og reyndi eins og hún gat að finna sigurmark. Þegar hún sá að skottilraunirnar myndu ekki falla með henni lagði hún bara upp tvö mörk í restina í staðinn.
2. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
Í basli fyrstu mínúturnar gegn sínu gömlu félögum en óx ásmegin. Tvær góðar vörslur í stöðunni 1-1 og svo óð hún út og bjargaði bolta sem ég trúi ekki öðru en að Kristín Erna hefði annars komið á, og jafnvel í, markið af stuttu færi.
Atvikið
Dekkning ÍBV á Söndru Stephany í hornspyrnunni þar sem Þór/KA komst í 2-1. Alein á fjær þar sem varnarmaðurinn var límdur við að passa stöngina. Máttu allra síst gleyma mexíkanska markaskoraranum þar, hún refsar við svona gjafir.
Hvað þýða úrslitin?
Þór/KA styrkir stöðu sína á toppnum enn frekar með þessum sigri. 18 stig eftir 6 leiki er frábær árangur. ÍBV liðið er hinsvegar í miðjumoði og þurfa að tengja fleiri sigra saman ætli þær sér að teljast til toppbaráttunnar í sumar.
Vondur dagur
Zaneta Wyne. Byrjaði frábærlega en eftir að hún fékk á sig vítið var hún í basli lengst af. Adelaide Gay í marki ÍBV varði vel langskotin en hefði átt að gera betur bæði í fyrsta og þriðja marki heimakvenna.
Dómarinn - 5
Þokkalegasta frammistaða hjá Aðalbirni. Fannst þó töluvert mikið af "litlum" dómum, eins og innköst sem voru bara kolröng. Vítið hárréttur dómur en aðstoðardómarinn tók fram í fyrir hendurnar á Aðalbirni þar.
Byrjunarlið:
1. Adelaide Anne Gay (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
4. Caroline Van Slambrouck
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir ('83)
7. Rut Kristjánsdóttir
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
11. Sigríður Lára Garðarsdóttir
15. Adrienne Jordan
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('83)
20. Cloé Lacasse
22. Katie Kraeutner ('88)

Varamenn:
3. Júlíana Sveinsdóttir ('83)
10. Clara Sigurðardóttir ('83)
13. Harpa Valey Gylfadóttir
16. Linda Björk Brynjarsdóttir ('88)

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Óskar Rúnarsson
Helgi Þór Arason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: