Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Þór
2
1
Haukar
0-1 Elton Renato Livramento Barros '5
Ármann Pétur Ævarsson '34 , víti 1-1
Gunnar Örvar Stefánsson '46 2-1
27.05.2017  -  16:00
Þórsvöllur
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Sveinn Elías Jónsson
Orri Freyr Hjaltalín
Orri Sigurjónsson
4. Gauti Gautason
6. Ármann Pétur Ævarsson ('88)
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
21. Kristján Örn Sigurðsson ('10)
99. Gunnar Örvar Stefánsson

Varamenn:
16. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Loftur Páll Eiríksson
11. Kristinn Þór Björnsson ('10)
14. Jakob Snær Árnason
25. Jón Björgvin Kristjánsson ('88)
26. Númi Kárason

Liðsstjórn:
Lárus Orri Sigurðsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Hannes Bjarni Hannesson
Guðni Þór Ragnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ingvarbjorn Ingvar Björn Guðlaugsson
Skýrslan: Þórsarar með sín fyrstu stig
Hvað réði úrslitum?
Spilamennska Þórsara. Betri en fyrr í sumar og agaðri leikur af þeirra hálfu. Tök þeirra á miðsvæðinu frá og með jöfnunarmarkinu lagði grunninn að sigrinum
Bestu leikmenn
1. Jónas Björgvin Sigurbergsson
Bjó til mikið af færum fyrir samherja sína og átti stórkostlegan undirbúning í báðum mörkum Þórs. Duglegur varnarlega og vann marga bolta. Vel gíraður í leikinn og var minna að hugsa um dómarann en bara alltaf held ég!
2. Gunnar Örvar Stefánsson
Mjög öflugur í að halda línunni ofarlega. Skoraði laglegt sigurmark og spilaði vel.
Atvikið
Vítaspyrnudómurinn. Þórsliðið hafði yfirhöndina að mér fannst meira og minna eftir að þeir jöfnuðu leikinn.
Hvað þýða úrslitin?
Að Þór er loksins komið á blað og rífur sig upp úr botnsætinu og í það 10. Grunnur til að byggja á og mikilvægt fyrir þá. Haukar rétt fyrir neðan miðja deild en pakkinn er þéttur enda deildin nýhafin.
Vondur dagur
Trausti Sigurbjörnsson. Fannst hann eiga að geta betur í marki Gunnars Örvars þó vissulega hafi það verið laglegt. Virkaði oft óöruggur eftir það í fyrirgjöfunum. Harrison Hanley fer eflaust ekki heldur glaður á koddann í kvöld eftir færið sem hann klúðraði í uppbótartíma og hefði getað jafnað leikinn fyrir Haukana.
Dómarinn - 6
Heilt yfir með ágætis stjórn á leiknum. Veit ekki alvarleika kýtingsins milli Gauta og Arnars til þess að segja til um hvort spjöld hefðu þurft á loft.
Byrjunarlið:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
3. Sindri Scheving
6. Gunnar Gunnarsson (f)
7. Haukur Ásberg Hilmarsson
7. Davíð Sigurðsson
9. Elton Renato Livramento Barros
11. Arnar Aðalgeirsson ('69)
17. Daníel Snorri Guðlaugsson ('87)
22. Aron Jóhannsson (f)
22. Alexander Freyr Sindrason (f)
28. Haukur Björnsson ('63)

Varamenn:
8. Þórhallur Kári Knútsson ('69)
13. Viktor Ingi Jónsson
17. Gylfi Steinn Guðmundsson
21. Alexander Helgason ('87)
22. Björgvin Stefánsson
33. Harrison Hanley ('63)

Liðsstjórn:
Stefán Gíslason (Þ)
Hilmar Trausti Arnarsson
Árni Ásbjarnarson
Elís Fannar Hafsteinsson
Þórður Magnússon

Gul spjöld:
Elton Renato Livramento Barros ('30)
Gunnar Gunnarsson ('76)

Rauð spjöld: