Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
ÍBV
1
4
ÍA
0-1 Arnar Már Guðjónsson '41
0-2 Þórður Þorsteinn Þórðarson '48
Pablo Punyed '50 1-2
Hafsteinn Briem '80
1-2 Tryggvi Hrafn Haraldsson '82 , misnotað víti
1-3 Albert Hafsteinsson '85
1-4 Tryggvi Hrafn Haraldsson '90
27.05.2017  -  16:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild karla 2017
Aðstæður: Fínasta veður. Smá gola og völlurinn rakur
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 625
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
Matt Garner
3. Felix Örn Friðriksson
4. Hafsteinn Briem
5. Avni Pepa
6. Pablo Punyed
11. Sigurður Grétar Benónýsson ('84)
11. Sindri Snær Magnússon
12. Jónas Þór Næs ('76)
16. Viktor Adebahr
18. Alvaro Montejo ('76)

Varamenn:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
7. Kaj Leo í Bartalsstovu
9. Mikkel Maigaard
19. Arnór Gauti Ragnarsson ('76)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Kristján Yngvi Karlsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Georg Rúnar Ögmundsson
Gunnar Þór Geirsson

Gul spjöld:
Matt Garner ('46)
Hafsteinn Briem ('73)

Rauð spjöld:
Hafsteinn Briem ('80)
@einarkarason Einar Kristinn Kárason
Skýrslan: Fyrsti sigur Skagamanna kom í Vestmannaeyjum
Hvað réði úrslitum?
Annað liðið nýtti færin sín á meðan hitt liðið gerði það ekki. Skagamenn voru áræðnir í sínum aðgerðum og börðust eins og ljón.
Bestu leikmenn
1. Arnar Már Guðjónsson
Sannur fyrirliði. Dreif sína menn áfram og vann ófá einvígin á miðjunni. Ekki skemmir fyrir að hann skoraði eitt glæsilegasta mark sumarsins.
2. Felix Örn Friðriksson
Kannski furðulegt að velja bakvörð úr liði sem fær á sig 4 mörk sem næstbesta mann leiksins, en flest allt sem heimamenn sköpuðu fór í gegn um bakvörðinn unga. Sífellt ógnandi og hlýtur að furða sig á því að eiga ekki allavega eina stoðsendingu í dag.
Atvikið
Fyrsta mark leiksins. Arnar Már skoraði þá eitt besta mark sumarsins með viðstöðulausu skoti langt fyrir utan teig. Fram að markinu höfðu Eyjamenn verið betri og sótt meira. Frábær tækni. Frábært mark.
Hvað þýða úrslitin?
Skagamenn taka sín fyrstu stig í sumar á meðan ÍBV sitja í 6.sæti deildarinnar með 7 stig. Skagamenn hafa núna skorað 11 mörk, eða næst flest allra liða í deildinni, en að sama skapi fengið á sig flest mörk allra, eða 14 talsins. Mæli því með að fólk skelli sér á leiki ÍA í sumar. Líf og fjör.
Vondur dagur
Hafsteinn Briem. Átti í sjálfu sér góðan leik í vörn ÍBV en hefur mikið verið í fríi í sumar eftir að hafa fengið 2 rauð spjöld í fyrstu 5 leikjum í Pepsi deildinni. Lið ÍBV hefur fengið á sig 9 mörk í sumar, þar af 7 þegar Briem vantar í vörnina.
Dómarinn - 6.5
Gerði mjög vel nokkrum sinnum með að reyna að beita hagnaði, en nokkrir furðulegir dómar seinni part leiks draga hann niður.
Byrjunarlið:
33. Ingvar Þór Kale (m)
Arnar Már Guðjónsson
Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson ('59)
5. Robert Menzel
8. Albert Hafsteinsson
10. Steinar Þorsteinsson ('88)
18. Rashid Yussuff
20. Gylfi Veigar Gylfason
26. Hilmar Halldórsson
32. Garðar Gunnlaugsson ('45)

Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('45)
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('59)
15. Hafþór Pétursson
17. Ragnar Már Lárusson ('88)
18. Stefán Teitur Þórðarson
19. Patryk Stefanski
29. Guðmundur Böðvar Guðjónsson

Liðsstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Þ)
Jón Þór Hauksson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Guðmundur Sævar Hreiðarsson
Hlini Baldursson
Hjalti Rúnar Oddsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: