Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Mjólkurbikar karla
Augnablik
LL 1
2
Stjarnan
Mjólkurbikar karla
Þróttur R.
LL 1
2
HK
Mjólkurbikar karla
Valur
LL 3
0
FH
Mjólkurbikar karla
LL 2
9
KR
Stjarnan
2
2
ÍA
Guðjón Baldvinsson '22 1-0
1-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson '43
Hilmar Árni Halldórsson '49 2-1
2-2 Arnar Már Guðjónsson '84
24.06.2017  -  17:00
Samsung völlurinn
Pepsi-deild karla 2017
Aðstæður: Góðar, léttur blástur og 12 stiga hiti
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Áhorfendur: 684
Maður leiksins: Hilmar Árni Halldórsson - Stjarnan
Byrjunarlið:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
7. Guðjón Baldvinsson ('82)
8. Baldur Sigurðsson ('67)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
14. Hörður Árnason
19. Hólmbert Aron Friðjónsson ('71)
29. Alex Þór Hauksson (f)

Varamenn:
4. Jóhann Laxdal
5. Óttar Bjarni Guðmundsson
17. Ólafur Karl Finsen
20. Eyjólfur Héðinsson ('67)
27. Máni Austmann Hilmarsson ('82)
77. Kristófer Konráðsson ('71)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Fjalar Þorgeirsson
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíð Snorri Jónasson
Sigurður Sveinn Þórðarson
Davíð Sævarsson
Haraldur Björnsson
Pétur Örn Gunnarsson

Gul spjöld:
Alex Þór Hauksson ('51)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Skagamenn sóttu gott stig í Garðarbæinn
Hvað réði úrslitum?
Stjörnumenn voru mikið betri í 80 mínútur í þessum leik og áttu að klára leikinn á fyrsta hálftímanum. Þeir gátu drepið leikinn með öðru marki en í staðinn refsuðu Skagamenn með marki rétt fyrir hálfleik. Það sama gerist í síðari hálfleik; Stjarnan nær forystunni en drepur ekki leikinn og manni er refsað fyrir það í Pepsi deildinni og Skagamenn jafna á ný rétt fyrir leikslok.
Bestu leikmenn
1. Hilmar Árni Halldórsson - Stjarnan
Frábær leikmaður, stjórnar öllu sóknarspili Stjörnunar og skoraði einnig geggjað aukaspyrnumark í dag.
2. Arnar Már Guðjónsson - ÍA
Átti flottan leik í dag. Hljóp og barðist fyrir allan peninginn og skoraði jöfnunarmark gestanna með flottum skalla
Atvikið
Dauðafærið hjá Garðari á 90. mínútu, markamaskínan og stjarna Skagamanna gat stolið öllum þremur stigunum en hitti ekki boltann í dauða dauða færi!
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan situr í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig þeir þurfa að rífa sig í gang fljótlega og fara safna stigum ef þeir ætla eiga möguleika á toppnum. 1 stig af 12 mögulegum síðustu fjóra leiki er slæmt. Þeir eru komnir 6 stigum á eftir toppliði Vals sem situr í efsta sæti með 20 stig eftir 8 umferðir. Skagamenn eru að safna að sér stigum hægt og rólega og eru komnir með 8 stig í 11 sæti . Liðið er að ná betri og betri takt í sinn leik það er mikið eftir af mótinu en með svona úrslitum og baráttu ættu þeir að halda sér í deildinni.
Vondur dagur
Hörður Árna átti ágætis leik í dag en gerði sig sekan um mjög slæm mistök í lok fyrri hálfleiks sem að orsakaði mark og hleypti Skagamönnum inn í leikinn.
Dómarinn - 7
Jarlinn hafði góð tök á þessum leik og dæmdi hann vel
Byrjunarlið:
33. Ingvar Þór Kale (m)
Arnar Már Guðjónsson
Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
8. Albert Hafsteinsson
10. Steinar Þorsteinsson ('85)
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hafþór Pétursson
18. Rashid Yussuff
20. Gylfi Veigar Gylfason
32. Garðar Gunnlaugsson

Varamenn:
3. Aron Ingi Kristinsson
5. Robert Menzel
8. Hallur Flosason
17. Ragnar Már Lárusson ('85)
18. Stefán Teitur Þórðarson
19. Patryk Stefanski

Liðsstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Þ)
Jón Þór Hauksson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Guðmundur Sigurbjörnsson
Guðmundur Sævar Hreiðarsson
Hlini Baldursson
Hjalti Rúnar Oddsson
Daníel Þór Heimisson

Gul spjöld:
Arnar Már Guðjónsson ('63)
Arnór Snær Guðmundsson ('66)
Steinar Þorsteinsson ('80)

Rauð spjöld: