Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
ÍBV
1
0
Haukar
Sigríður Lára Garðarsdóttir '77 1-0
23.06.2017  -  17:30
Hásteinsvöllur
Borgunarbikar kvenna
Aðstæður: Völlurinn gríðalega fallegur. Skýjað og gengur á með skúrum, harður vestan vindur.
Dómari: Viatcheslav Titov
Áhorfendur: 93
Maður leiksins: Sigríður Lára Garðarsdóttir
Byrjunarlið:
1. Adelaide Anne Gay (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
4. Caroline Van Slambrouck
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
7. Rut Kristjánsdóttir
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
11. Sigríður Lára Garðarsdóttir
15. Adrienne Jordan
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('89)
20. Cloé Lacasse ('90)
22. Katie Kraeutner ('90)

Varamenn:
3. Júlíana Sveinsdóttir ('89)
10. Clara Sigurðardóttir ('90)
16. Linda Björk Brynjarsdóttir ('90)

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Jón Ólafur Daníelsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Georg Rúnar Ögmundsson
Kristján Yngvi Karlsson
Dean Sibons

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@einarkarason Einar Kristinn Kárason
Skýrslan: EM-Sísí skaut Hauka úr bikarnum.
Hvað réði úrslitum?
Markið hjá Sísí réði hreinlega úrslitunum í dag. Haukastúlkur voru harðar og stóðu sig frábærlega. Eyjastúlkur voru flest allar skuggin af sjálfum sér en spiluðu þó vel á köflum.
Bestu leikmenn
1. Sigríður Lára Garðarsdóttir
Sísí er á toppi tilverunnar þessa vikuna. EM- hópur, mark og áfram í bikar. Hún spilaði eins og hershöfðingi á miðjunni í dag og skoraði síðan þetta mikilvæga mark.
2. Tori Ornela
Varði frábærlega í þessum leik. Las framherja ÍBV mjög vel í öll skiptin sem þær skutu á markið. Hefði verið maður leiksins ef Haukarnir hefðu farið áfram.
Atvikið
Hefði Marjani skorað úr dauðafærinu á 82. mínútu hefði leikurinn líklega farið í framlenginu. Marjani komst ein gegn Adelaide Gay í markinu, en Gay sá við henni og las hana eins og opna bók.
Hvað þýða úrslitin?
ÍBV er komið áfram en Haukarnir falla úr bikarnum, mjög einfallt. Er bikarævintýri hjá Eyjastúlkum annað árið í röð?
Vondur dagur
Kristín Erna og Rut Kristjáns hafa átt betri daga. Þarf ekkert að segja meira.
Dómarinn - 8
Tríóið stóð sig vel í dag. Gott flæði í leiknum og fá spjöld.
Byrjunarlið:
22. Tori Ornela (m)
6. Vienna Behnke ('76)
11. Sara Rakel S. Hinriksdóttir (f)
12. Marjani Hing-Glover
17. Sunna Líf Þorbjörnsdóttir
18. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Þórdís Elva Ágústsdóttir
19. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
21. Hanna María Jóhannsdóttir ('90)
23. Sæunn Björnsdóttir ('84)
27. Margrét Björg Ástvaldsdóttir

Varamenn:
3. Stefanía Ósk Þórisdóttir
8. Svava Björnsdóttir
19. Andrea Anna Ingimarsdóttir ('84)
24. Sólveig Halldóra Stefánsdóttir ('90)

Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Jóhann Unnar Sigurðsson (Þ)
Heiða Rakel Guðmundsdóttir
Lárus Jón Björnsson

Gul spjöld:
Vienna Behnke ('52)

Rauð spjöld: