Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Mjólkurbikar karla
Keflavík
93' 2
1
Breiðablik
Mjólkurbikar karla
Víkingur R.
LL 4
1
Víðir
Mjólkurbikar karla
KA
LL 2
1
ÍR
Mjólkurbikar karla
ÍA
LL 3
0
Tindastóll
Mjólkurbikar karla
Afturelding
LL 4
1
Dalvík/Reynir
Mjólkurbikar karla
Grótta
LL 0
3
Þór
Víkingur R.
0
1
Valur
0-1 Nicolas Bögild '76
16.07.2017  -  20:00
Víkingsvöllur
Pepsi-deild karla 2017
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1088
Maður leiksins: Orri Sigurður Ómarsson (Valur)
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
5. Milos Ozegovic
7. Erlingur Agnarsson
7. Alex Freyr Hilmarsson
11. Dofri Snorrason ('70)
12. Halldór Smári Sigurðsson
21. Arnþór Ingi Kristinsson ('83)
22. Alan Lowing
24. Davíð Örn Atlason
27. Geoffrey Castillion

Varamenn:
8. Viktor Bjarki Arnarsson
9. Ragnar Bragi Sveinsson ('70)
10. Veigar Páll Gunnarsson ('83)
12. Kristófer Karl Jensson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
18. Örvar Eggertsson

Liðsstjórn:
Logi Ólafsson (Þ)
Bjarni Eggerts Guðjónsson (Þ)
Einar Ásgeirsson
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija

Gul spjöld:
Milos Ozegovic ('6)
Arnþór Ingi Kristinsson ('62)
Alan Lowing ('89)

Rauð spjöld:
@brynjarerluson Brynjar Ingi Erluson
Skýrslan: Valsmenn gerðu það sem til þurfti í Víkinni
Hvað réði úrslitum?
Einbeiting Valsmanna á að ná í þrjú stigin í dag skóp sigurinn. Víkingar voru þéttir varnarlega og skipulagðir en týndu þeim eiginleika á augabragði þegar Bögild skoraði. Menn gleymdu sér í nokkrar sekúndur og var refsað fyrir það. Valsmenn voru alls ekki sannfærandi en þeir gerðu nákvæmlega það sem búist var við af þeim.
Bestu leikmenn
1. Orri Sigurður Ómarsson (Valur)
Frábær á boltann og vann gríðarlega marga og mikilvæga bolta. Virkilega góður í dag.
2. Halldór Smári Sigurðsson (Víkingur R.)
Hinum megin á vellinum var Halldór að gera frábæra hluti. Vel tímasettar tæklingar og almennt öruggur.
Atvikið
Bjarni Ólafur Eiríksson var á gulu spjaldi er hann tók Milos Ozegovic niður og átti þar líklegast að fá sitt annað gula spjald en dómari leiksins dæmdi ekkert.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn hafa verið magnaðir á þessari leiktíð og er á toppnum eftir sigurinn. Það er góð holning á liðinu og þegar litið er á spilamennskuna þá er alveg óhætt að veðja á að liðið standi uppi sem Íslandsmeistari í ár. Víkingar voru á meðan að tapa sínum fyrsta leik síðan í maí.
Vondur dagur
Sigurður Egill Lárusson hefur átt betri daga í sumar. Hann hafði frekar hægt um sig. Geoffrey Castillion var ekki að finna sig í sóknarlínu Víkinga. Virkaði þreyttur og er enn að ná sér eftir meiðsli.
Dómarinn - 4
Var ekki góður í dag. Sleppti rosalega stórri ákvörðun að vísa ekki Bjarna af velli.
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson ('19)
9. Patrick Pedersen ('81)
9. Nicolas Bögild
10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Arnar Sveinn Geirsson
16. Dion Acoff ('64)
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
Ásgeir Þór Magnússon (m)
5. Sindri Björnsson ('19)
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('81)
13. Rasmus Christiansen
17. Andri Adolphsson ('64)
22. Sveinn Aron Guðjohnsen
23. Andri Fannar Stefánsson

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:
Bjarni Ólafur Eiríksson ('17)

Rauð spjöld: