Samsung völlurinn
mánudagur 17. júlí 2017  kl. 20:00
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: Vindur á hliđ, 11 stiga hiti og gengur á međ skúrum. Teppiđ í sínum skorđum.
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Áhorfendur: 1150
Mađur leiksins: Guđjón Baldvinsson
Stjarnan 2 - 0 KR
1-0 Hólmbert Aron Friđjónsson ('35)
2-0 Brynjar Gauti Guđjónsson ('81)
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal
7. Guđjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurđsson (f)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
19. Hólmbert Aron Friđjónsson ('83)
20. Eyjólfur Héđinsson
29. Alex Ţór Hauksson ('73)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
5. Óttar Bjarni Guđmundsson
6. Ţorri Geir Rúnarsson
12. Heiđar Ćgisson ('73)
14. Hörđur Árnason
16. Ćvar Ingi Jóhannesson ('83)
26. Kristófer Konráđsson

Liðstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Brynjar Björn Gunnarsson
Sigurđur Sveinn Ţórđarson
Davíđ Sćvarsson
Valur Gunnarsson
Valgeir Einarsson Mantyla (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ákveđni Stjörnumanna. Miklu grimmari í öllum ađgerđum, ţurftu ađ hafa fyrir mörkunum sínum en gerđu ţađ og börđust eins og grenjandi ljón.
Bestu leikmenn
1. Guđjón Baldvinsson
Sýndi mikilvćgi sitt fyrir Garđbćinga heldur betur, lagđi upp fyrsta mark leiksins og var stanslaust í action. Endalaust verk fyrir varnarmennina ađ eiga viđ og gríđarlega duglegur í varnarvinnunni.
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
Breiđvíkingakappinn hoppar naumlega yfir félaga sinn í vörninni međ ţvi ađ skora markiđ. Ţeir voru algerlega frábćrir báđir tveir, hann og Danni Lax en gullfallegt mark Gautans tryggir honum sessinn.
Atvikiđ
Fyrsta mark leiksins. KR voru greinilega međ ţá dagskipun ađ vera ţéttir og ţađ gekk ágćtlega ţar til Hólmbert setti fyrsta markiđ. Eftir ţađ áttu ţeir lítinn séns í leiknum.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Stjarnan fer í ţriđja sćtiđ í deildinni og stutt í toppslaginn, KR er komiđ í 10.sćti ţegar mótiđ er hálfnađ og ţarf ađ finna sína brók....og girđa hana síđan duglega ef ekki á illa ađ fara í Vesturbćnum!
Vondur dagur
Bara öll miđju- og sóknarlína KR. Náđu aldrei neinu flćđi í leiknum og voru undir í allri baráttu. Óskar Örn og Finnur Orri áttu sérstaklega erfitt í dag.
Dómarinn - 9,5
Solid tríó allan tímann. Einhver smáatriđi sem pirruđu KR-inga en ţađ var meira af ţeirra völdum. Yfirvegađir allan tímann og létu leikinn fljóta.
Byrjunarlið:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
0. Gunnar Ţór Gunnarsson
2. Morten Beck
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
7. Skúli Jón Friđgeirsson
8. Finnur Orri Margeirsson ('57)
10. Pálmi Rafn Pálmason (f)
11. Tobias Thomsen ('65)
17. Kennie Chopart
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson ('83)

Varamenn:
30. Beitir Ólafsson (m)
3. Ástbjörn Ţórđarson
9. Garđar Jóhannsson ('65)
14. Atli Sigurjónsson ('83)
15. André Bjerregaard
20. Robert Sandnes
23. Guđmundur Andri Tryggvason ('57)

Liðstjórn:
Willum Ţór Ţórsson (Ţ)
Arnar Bergmann Gunnlaugsson
Magnús Máni Kjćrnested
Henrik Bödker
Óđinn Svansson
Styrmir Örn Vilmundarson
Aron Kristinn Jónasson

Gul spjöld:
Óskar Örn Hauksson ('32)
Skúli Jón Friđgeirsson ('90)

Rauð spjöld: