Extra völlurinn
mánudagur 17. júlí 2017  kl. 19:15
Pepsi-deild karla 2017
Ađstćđur: Smá vindur en annars ljómandi góđar ađstćđur
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 854
Mađur leiksins: Ţórir Guđjónsson
Fjölnir 4 - 0 Grindavík
1-0 Linus Olsson ('2)
2-0 Gunnar Már Guđmundsson ('32)
3-0 Ţórir Guđjónsson ('48)
4-0 Ţórir Guđjónsson ('66)
4-0 Andri Rúnar Bjarnason ('79, misnotađ víti)
Byrjunarlið:
12. Ţórđur Ingason (m)
2. Mario Tadejevic
4. Gunnar Már Guđmundsson ('84)
9. Ţórir Guđjónsson
10. Ćgir Jarl Jónasson
11. Birnir Snćr Ingason ('67)
15. Linus Olsson ('75)
18. Marcus Solberg
20. Mees Junior Siers
24. Torfi Tímoteus Gunnarsson
28. Hans Viktor Guđmundsson

Varamenn:
30. Jökull Blćngsson (m)
7. Bojan Stefán Ljubicic ('84)
8. Igor Jugovic ('67)
13. Anton Freyr Ársćlsson
21. Ingibergur Kort Sigurđsson ('75)
26. Sigurjón Már Markússon
27. Ingimundur Níels Óskarsson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Einar Hermannsson
Gestur Ţór Arnarson
Kári Arnórsson
Guđmundur Steinarsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Ţórir Guđjónsson ('81)
Hans Viktor Guđmundsson ('82)

Rauð spjöld:

@BjarniThorarinn Bjarni Þórarinn Hallfreðsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Ţađ var ekki ađ sjá ađ hér var botnliđiđ ađ mćta liđinu úr 2. sćti. Svo fór hins vegar ađ botnliđ Fjölnis slátrađi spútnikliđi Grindavíkur. Fjölnir var einfaldlega betri á öllum sviđum knattspyrnunnar í kvöld og áttu sigurinn svo sannarlega skiliđ. Grindavík réđi ekkert viđ hrađan sóknarleik Fjölnis og ţá var viljinn til ţess ađ vinna ţennan fótboltaleik allur Fjölnismeginn.
Bestu leikmenn
1. Ţórir Guđjónsson
Ţegar Ţórir fékk boltann ţá var hćtta. Var sífellt ógnandi og vörn Grindavíkur réđi lítiđ viđ hann. Skorađi tvö góđ mörk og hefđi getađ skorađ fleiri.
2. Hans Viktor Guđmundsson
Hér er hćgt ađ velja marga leikmenn, eins og Marcus Solberg, Gunnar Má, Ćgir Jarl og Ţórđ. Hans Viktor fćr hins vegar ţetta pláss ţví hann steig vart feilspor í öllum leiknum og er líklega enn ađ leita ađ Andra Rúnari úr vasanum sínum. Fáir varnarmenn hafa náđ ađ stöđva Andra Rúnar en Hans Viktor gerđi ţađ svo sannarlega í kvöld og var frábćr.
Atvikiđ
Vítaspyrnudómurinn í seinni hálfleik og vítaspyrnan í kjölfariđ. Andri Rúnar komst einn í gegn eftir frábćra sendingu frá Gunnar Ţorsteinssyni en Ţórđur Ingason gerđi virkilega vel og varđi frá Andra. Markahrókurinn náđi hins vegar boltanum aftur og lék á Ţórđ og sýndist mér ţađ vera Ţórđur sem braut á Andra. Einhverjir dómarar hefđu líklega ekki dćmt víti á ţetta en Andri fiskađi ţetta og féll nokkuđ auđveldlega. 50/50 dómur. Andri steig sjálfur á punktinn en Ţórđur varđi virkilega vel. Saga leiksins hjá Grindavík í kvöld. Ţađ gekk ekkert upp.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Ţrátt fyrir afleitan leik er Grindavík enn í öđru sćti deildarinnar, og eru meira ađ segja ţremur stigum á undan Stjörnunni. Ţeir geta ţví litiđ á björtu hliđarnar, ţví vinni ţeir Stjörnuna í nćsta leik er stađan orđin ansi flott hjá ţeim. Fjölnismenn geta veriđ hoppandi kátir međ kvöldiđ. Skora fjögur mörk eftir ađ hafa átt í erfiđleikum međ ađ skora í sumar og halda hreinu. Ekki nóg međ ţađ ţá skaust liđiđ upp úr botnsćtinu upp í ţađ áttunda! Gott dagsverk hjá Fjölni.
Vondur dagur
Hvar á ég ađ byrja? Auđvelt er ađ henda öllu Grindavíkurliđinu hingađ en ţađ voru ekki allir leikmenn liđsins sem voru arfaslakir. Ţeir voru hins vegar nokkrir sem voru slakir. Jajalo í markinu hefur veriđ frábćr í sumar en hann vill líklega gleyma ţessum leik sem fyrst. Björn Berg Bryde átti afleitan leik í ţćr fáu mínútur sem hann spilađi en hann fór útaf vegna meiđsla á 26. mínútu. Félagar hans í vörninni áttu ekki heldur góđan dag, ţeir Matthías Örn og Jón Ingason. Slakastir í dag hjá Grindavík voru hins vegar ţeir sem liđiđ treystir hvađ mest á ađ eigi góđan leik, ţeir Alexander Veigar og Andri Rúnar. Ţađ gekk ekki neitt upp hjá ţeim í dag.
Dómarinn - 6
Ágćtis leikur hjá Erlendi. Missti sig ađeins í spjöldunum undir lokin ţegar hann hefđi alveg mátt sleppa ţeim en leyfđi leiknum annars ađ fljóta vel.
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
6. Sam Hewson
7. William Daniels ('58)
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
9. Matthías Örn Friđriksson
10. Alexander Veigar Ţórarinsson ('87)
16. Milos Zeravica
18. Jón Ingason
21. Marinó Axel Helgason
24. Björn Berg Bryde ('26)
99. Andri Rúnar Bjarnason

Varamenn:
1. Ástţór Andri Valtýsson
15. Nemanja Latinovic ('87)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
22. Sigurđur Bjartur Hallsson
23. Brynjar Ásgeir Guđmundsson ('26)
25. Aron Freyr Róbertsson ('58)
26. Sigurjón Rúnarsson

Liðstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Ţorsteinn Magnússon
Einar Haraldsson

Gul spjöld:
Jón Ingason ('85)

Rauð spjöld: