Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Keflavík
3
3
Fylkir
Marko Nikolic '23 1-0
1-1 Ragnar Bragi Sveinsson '39
Lasse Rise '64 2-1
2-2 Albert Brynjar Ingason '71
Lasse Rise '74 3-2
3-3 Ragnar Bragi Sveinsson '88
27.07.2017  -  19:15
Nettóvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Aðstæður: Bongó blíða
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 800
Maður leiksins: Ragnar Bragi Sveinsson
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
Sigurbergur Elísson ('70)
Marc McAusland ('88)
2. Ísak Óli Ólafsson
8. Hólmar Örn Rúnarsson (f)
9. Adam Árni Róbertsson ('73)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Þór Guðmundsson
18. Marko Nikolic
25. Frans Elvarsson
99. Lasse Rise

Varamenn:
5. Juraj Grizelj
22. Leonard Sigurðsson ('70)
29. Fannar Orri Sævarsson
45. Tómas Óskarsson

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Guðlaugur Baldursson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Jóhann Birnir Guðmundsson
Aron Elís Árnason
Jónas Guðni Sævarsson
Þórólfur Þorsteinsson
Jón Örvar Arason
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
Veigur Sveinsson

Gul spjöld:
Frans Elvarsson ('43)
Leonard Sigurðsson ('87)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon
Skýrslan: Jafntefli í toppslagnum
Hvað réði úrslitum?
Fylkismenn gáfust aldrei upp þrátt fyrir að lenda undir í þrígang.
Bestu leikmenn
1. Ragnar Bragi Sveinsson
Átti frábæran leik í endurkomu sinni hjá Fylki. Skoraði tvö mörk og átti að öllu leiti flottan dag.
2. Sindri Kristinn Ólafsson
Þrátt fyrir að hafa fengið á sig þrjú mörk þá átti hann sinn allra besta leik á tímabilinu. Bjargaði tvisvar á ótrúlegan hátt ásamt nokkrum öðrum mikilvægum vörslum.
Atvikið
Keflvíkingar fá á sig tvö mörk strax í kjölfar skiptinga. Spurning hvort menn hafi eitthvað sofið á verðinum og verið að spá í einhverjum skilaboðum sem þeir fengu með skiptimönnunum. Allavega athyglisverð staðreynd
Hvað þýða úrslitin?
Fylkismenn halda toppsætinu og eru áfram tveimur stigum á undan Keflavík og nú þremur á undan Þrótti. Þessi toppbarátta verður æsileg allt fram til loka tímabils.
Vondur dagur
Egill Arnar Sigþórsson dómari komst aldrei í takt við leikinn og virtist ekki vera klár í þennann flotta fótboltaleik. Slapp fyrir horn, en kannski vegna þess hversu leikmenn beggja liða virtust einbeittir í að eyða ekki kröftum í eitthvað sem þeir gátu ekki haft áhrif á.
Dómarinn - 5
Komst aldrei í takt við leikinn. Átti nokkra athyglisverða dóma og marga ótrúlega "ekki dóma"
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Daði Ólafsson ('79)
Ragnar Bragi Sveinsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Hákon Ingi Jónsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
14. Albert Brynjar Ingason (f)
16. Emil Ásmundsson
24. Elís Rafn Björnsson
49. Ásgeir Örn Arnþórsson ('75)

Varamenn:
10. Andrés Már Jóhannesson ('79)
11. Valdimar Þór Ingimundarson ('75)
23. Ari Leifsson
29. Axel Andri Antonsson
77. Bjarki Ragnar Sturlaugsson

Liðsstjórn:
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Helgi Sigurðsson (Þ)
Þorleifur Óskarsson (Þ)
Oddur Ingi Guðmundsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Magnús Gísli Guðfinnsson

Gul spjöld:
Orri Sveinn Stefánsson ('29)
Ragnar Bragi Sveinsson ('80)

Rauð spjöld: