Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
Haukar
1
4
Þór/KA
Vienna Behnke '24 1-0
1-1 Bianca Elissa '25
1-2 Sandra Mayor '50
1-3 Sandra Mayor '61 , víti
1-4 Sandra Mayor '63
17.08.2017  -  18:00
Gaman Ferða völlurinn
Pepsi-deild kvenna 2017
Aðstæður: Sól og blíða, smá vindur en ekkert til að kvarta yfir
Dómari: Andri Vigfússon
Áhorfendur: 60
Maður leiksins: Sandra Stephany Mayor
Byrjunarlið:
22. Tori Ornela (m)
Heiða Rakel Guðmundsdóttir
6. Vienna Behnke
11. Sara Rakel S. Hinriksdóttir (f) ('75)
12. Marjani Hing-Glover ('63)
18. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Þórdís Elva Ágústsdóttir
21. Hanna María Jóhannsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir
24. Sólveig Halldóra Stefánsdóttir
27. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('27) ('51)

Varamenn:
3. Stefanía Ósk Þórisdóttir
8. Svava Björnsdóttir
9. Konný Arna Hákonardóttir
17. Sunna Líf Þorbjörnsdóttir
19. Andrea Anna Ingimarsdóttir ('75)
30. Tara Björk Gunnarsdóttir
39. Berghildur Björt Egilsdóttir

Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Jóhann Unnar Sigurðsson (Þ)
Hildigunnur Ólafsdóttir
Rún Friðriksdóttir
Helga Helgadóttir
Lárus Jón Björnsson
Árni Ásbjarnarson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@brynjad93 Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Skýrslan: Sandra Mayor með þrennu
Hvað réði úrslitum?
Haukar byrjuðu af krafti og komust 1-0 yfir en það dugði ekki til því Þór/KA jafnaði skömmu síðar. Þór/KA komu svo mun grimmari í seinni hálfleik og voru ákveðnar að sýna Haukum hversvegna þær væru á toppi deildarinnar.
Bestu leikmenn
1. Sandra Stephany Mayor
Lang besti leikmaður deildarinnar. Skoraði þrjú mörk og var sífellt að gera Haukastúlkum erfitt fyrir í vörninni.
2. Natalia Gomez
Var sömuleiðis frábær í kvöld, átti eina stoðsendingu og mikinn þátt í öðru marki einnig. Hún mataði liðsfélaga sína allan leikinn af góðum sendingum og bjó til færi fyrir þá sem hefðu auðveldlega geta orðið að einhverju meiru.
Atvikið
Markið sem Haukastúlkur skoruðu virtist kveikja í Þór/KA sem setti loksins allt í botn og fór að sýna sitt rétta andlit.
Hvað þýða úrslitin?
Haukar eru komnar í skelfilega stöðu og þurfa að sækja amk 11 stig í næstu 5 leikjum, það er því orðið afar ólíklegt að Haukar spili í deild þeirra bestu á næsta ári. Þór/KA hinsvegar eru komnar í ansi góða stöðu með 8 stiga forskot á toppi deildarinnar!
Vondur dagur
Þetta er vondur dagur fyrir Haukaliðið í heild þar sem liðið er farið að horfast fast í augu við falldrauginn. 1 stig úr 13 leikjum hlýtur að vera langt undir væntingum, jafnvel fyrir nýliða í deildinni.
Dómarinn - 7,5
Ekkert út á hans leik að setja, dæmdi réttilega víti og komst mjög vel frá sínu hlutverki.
Byrjunarlið:
Natalia Gomez
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
4. Bianca Elissa
8. Lára Einarsdóttir ('76)
9. Sandra Mayor
10. Sandra María Jessen (f)
10. Anna Rakel Pétursdóttir
19. Zaneta Wyne
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('70)
24. Hulda Björg Hannesdóttir ('76)

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir ('70)
14. Margrét Árnadóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir

Liðsstjórn:
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Ágústa Kristinsdóttir
Saga Líf Sigurðardóttir
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Einar Logi Benediktsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: