Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Í BEINNI
Mjólkurbikar karla
Augnablik
LL 1
2
Stjarnan
FH
1
2
Braga
Halldór Orri Björnsson '39 1-0
1-1 Paulinho '62
1-2 Nikola Stoiljkovic '79
17.08.2017  -  17:45
Kaplakriki
Umspil um sæti í Evrópudeild UEFA
Dómari: Kevin Blom (Hollandi)
Áhorfendur: 1432
Maður leiksins: Steven Lennon
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
Davíð Þór Viðarsson
3. Cedric D'Ulivo
4. Pétur Viðarsson ('69)
5. Bergsveinn Ólafsson
6. Robbie Crawford ('74)
7. Steven Lennon
11. Atli Guðnason
20. Kassim Doumbia
21. Böðvar Böðvarsson (f)
22. Halldór Orri Björnsson ('88)

Varamenn:
12. Vignir Jóhannesson (m)
8. Emil Pálsson ('69)
17. Atli Viðar Björnsson ('88)
19. Matija Dvornekovic
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('74)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Ólafur Páll Snorrason
Bjarni Þór Viðarsson
Eiríkur K Þorvarðsson
Guðjón Örn Ingólfsson
Ólafur H Guðmundsson
Haukur Heiðar Hauksson

Gul spjöld:
Bergsveinn Ólafsson ('15)
Davíð Þór Viðarsson ('28)
Emil Pálsson ('82)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan: FH-ingum refsað illilega
Hvað réði úrslitum?
Ætli munurinn á atvinnumönnum og hálf-atvinnumönnum hafi ekki sést í þessum leik. FH stóð í Braga lungan úr leiknum en við minnstu mistök var þeim refsað.
Bestu leikmenn
1. Steven Lennon
Frábær og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Léttur á fæti og skapaði mikið fyrir FH-inga. Lagði upp eina mark FH í leiknum. Fékk dauðafæri undir lok leiks en lét verja frá sér. Hefði kórónað sinn leik með marki þar.
2. Paulinho
Alvöru leikmaður þarna á ferð. Skoraði jöfnunarmark Braga. Flinkur með boltann og sýndi lipra takta í leiknum.
Atvikið
Eftir rúmlega 10 mínútna leik þurfti Ahmed Hassan að fara af velli eftir að hafa meiðst inn í vítateig FH. Hann skallaði yfir mark FH og fékk í kjölfarið að mér sýndist spark frá Davíð Þór í hausinn, en Davíð var of seinn í boltann. Dómari leiksins dæmdi hinsvegar einungis markspyrnu og ég held að Davíð Þór og fleiri FH-ingar hafi andað léttar með það.
Hvað þýða úrslitin?
FH-ingar eru í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn. Þeir þurfa alltaf að skora að lágmarki tvö mörk í Portúgal til að komast áfram. Brekkan er brött, brattari en brekkan í Herjólfsdal á mánudegi eftir rigningarmikla Þjóðhátíðarhelgi.
Vondur dagur
Gunnar Nielsen og Emil Pálsson hljóta að svekkja sig á koddanum í kvöld. Ég hefði viljað sjá Gunnar gera betur í að minnsta kosti fyrra markinu og síðan tapaði Emil boltanum á stórhættulegum stað í aðdraganda seinna marksins. Mistök sem þér er refsað fyrir í Evrópukeppni.
Dómarinn - 6,3
Allt í lagi, ekki gott.
Byrjunarlið:
1. Matheus (m)
4. Jefferson
9. Ahmed Hassan ('59)
10. Bruno Xadas ('77)
20. Paulinho ('84)
21. Richardo Horta
27. Fransergio
34. Raul Silva
35. Nikola Vukcevic (f)
36. Bruno Viana
47. Ricardo Esgaio

Varamenn:
25. André Moreira (m)
3. Lazar Rosic
11. Danilo ('84)
19. Nikola Stoiljkovic ('59)
26. Fabio Martins ('77)
87. Marcelo Goiano
99. Dyego Sousa

Liðsstjórn:
Abel Ferreira (Þ)

Gul spjöld:
Nikola Vukcevic (f) ('56)
Fransergio ('90)
Jefferson ('93)

Rauð spjöld: