Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Þróttur R.
2
1
HK
0-1 Brynjar Jónasson '42
Rafn Andri Haraldsson '58 1-1
Viktor Jónsson '82 2-1
18.08.2017  -  19:15
Eimskipsvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Aðstæður: Geggjaðar , gervigras og sólskins algjört logn
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 500
Maður leiksins: Vilhjálmur Pálmason ( Þróttur )
Byrjunarlið:
Arnar Darri Pétursson
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson (f)
3. Finnur Ólafsson ('82)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
6. Vilhjálmur Pálmason
8. Aron Þórður Albertsson
9. Viktor Jónsson
10. Rafn Andri Haraldsson
14. Hlynur Hauksson ('53)
21. Sveinbjörn Jónasson ('45)
27. Oddur Björnsson

Varamenn:
12. Sindri Geirsson (m)
3. Árni Þór Jakobsson ('53)
6. Birkir Þór Guðmundsson
7. Daði Bergsson ('45)
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson
11. Emil Atlason
15. Víðir Þorvarðarson
19. Karl Brynjar Björnsson
28. Heiðar Geir Júlíusson ('82)

Liðsstjórn:
Gregg Oliver Ryder (Þ)
Hallur Hallsson
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Jamie Brassington

Gul spjöld:
Hreinn Ingi Örnólfsson ('23)
Finnur Ólafsson ('61)
Aron Þórður Albertsson ('65)
Rafn Andri Haraldsson ('90)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Þróttur stöðvaði sigurgöngu HK í Laugardalnum
Hvað réði úrslitum?
Bæði lið börðust eins og ljón og þetta gat dottið öðrum hvorum megin en Þróttarar hirtu þetta flottur leikur hjá báðum lið mikill barátta og góð auglýsingi fyrir íslenska knattspyrnu og Inkasso deildina !
Bestu leikmenn
1. Vilhjálmur Pálmason ( Þróttur )
Hann fær þetta fyrir frábæra vinnslu á vinstri kantinum síógnandi með nokkra mjög góðar fyrirgjafir og Assist
2. Brynjar Jónasson ( HK )
Sá var öflugur í dag , átti flottan leik barðist eins og ljón og ógnandi í sóknarleik sínum skoraði flott mark
Atvikið
Seinna mark Þróttara sigurmarkið ! HK vilja meina að Viktor hafi brotið af sér í aðdraganda skallans en ekkert var dæmt og Viktor tryggði sínum mönnum þrjú stig
Hvað þýða úrslitin?
HK hafði unnið 5 leiki í röð og eru komnir í góða stöðu í deildinni enda núna 6 stigum á eftir Þrótti sem að klífa upp í annað sætið með sigrinum í dag og stefna ótrauðir á Pepsi í baráttunni við Fylkir og Keflavík
Vondur dagur
Sveinbjörn Jónasson ( Þróttur ) Var hann inn á í fyrri hálfleik ? Sveinbjörn komst aldrei í takt við leikinn og var skipt útaf í hálfleik lítið annað hægt að segja um hans leik
Dómarinn - 7,5
Missti leikinn á köflum upp í smá vitleysu en dæmdi heilt yfir rétt
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
Bjarni Gunnarsson
3. Hörður Ingi Gunnarsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
8. Viktor Helgi Benediktsson
9. Brynjar Jónasson
10. Ásgeir Marteinsson ('77)
14. Grétar Snær Gunnarsson
19. Arian Ari Morina ('72)

Varamenn:
1. Andri Þór Grétarsson (m)
8. Ingimar Elí Hlynsson
11. Axel Sigurðarson ('72)
17. Eiður Gauti Sæbjörnsson
17. Andi Andri Morina
18. Hákon Þór Sófusson
24. Stefán Bjarni Hjaltested
29. Reynir Már Sveinsson ('77)

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Oddur Hólm Haraldsson
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Pétur Pétursson
Margrét Ársælsdóttir

Gul spjöld:
Guðmundur Þór Júlíusson ('8)
Viktor Helgi Benediktsson ('19)
Brynjar Jónasson ('36)
Bjarni Gunnarsson ('51)
Grétar Snær Gunnarsson ('85)

Rauð spjöld: