Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Þór/KA
3
0
KR
Sandra Mayor '4 1-0
Hulda Ósk Jónsdóttir '49 2-0
Bianca Elissa '86 3-0
22.08.2017  -  18:00
Þórsvöllur
Pepsi-deild kvenna 2017
Dómari: Gunnþór Steinar Jónsson
Maður leiksins: Anna Rakel Pétursdóttir
Byrjunarlið:
Natalia Gomez
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
4. Bianca Elissa
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor ('88)
10. Sandra María Jessen (f)
10. Anna Rakel Pétursdóttir
19. Zaneta Wyne
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('76)
24. Hulda Björg Hannesdóttir ('88)

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir ('88)
14. Margrét Árnadóttir ('76)
18. Æsa Skúladóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir ('88)

Liðsstjórn:
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Silvía Rán Sigurðardóttir
Ágústa Kristinsdóttir
Saga Líf Sigurðardóttir
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir
Hannes Bjarni Hannesson

Gul spjöld:
Rut Matthíasdóttir ('90)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Viktor Andréson
Skýrslan: Þór/KA færist enn nær íslandsmeistaratitlinum
Hvað réði úrslitum?
Gæðin fram á við í Þór/KA. Voru heilt yfir betri í leiknum í kvöld og eru svo með frábæra sóknarmenn sem gera út um leiki.
Bestu leikmenn
1. Anna Rakel Pétursdóttir
Flottur leikur hjá henni í vinstri vængbakverðinum. Það er ekkert eðlilegt við þessa vinstri löpp á stelpunni. Átti magnað skot sem endaði í slánni í fyrri hálfleiknum og skapaði fjöldan allan af færum í kvöld með frábærum fyrirgjöfum.
2. Andrea Mist Pálsdóttir
Skemmtilegur miðjumaður sem átti góðan leik í kvöld. KR stúlkur réðu lítið við hana og hún átti oft á tíðum flotta snúninga og sendingar.
Atvikið
Mörk snemma í hvorum hálfleik. Tók heimastúlkur aðeins 4 mínútur að skora í hvorum hálfleik og markið í upphafi þess síðari drap leikinn.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það að Þór/KA færist enn nær íslandsmeistaratitlinum. Eru nú með 10 stiga forskot á toppi deildarinnar þegar einungis 4 leikir eru eftir. Þarf eitthvað mikið að gerast til að liðið glötri þessu forskoti. Fyrir KR þýðir þetta að staðan er óbreytt. Enn er tölfræðilegur möguleiki á að liðið falli en líkurnar á því eru alls ekki miklar.
Vondur dagur
Hólmfríður Magnúsdóttir. Var tekin útaf snemma í seinni hálfleiknum. Eftir leik sagði Edda Garðarsdóttir að hún sé búin að vera að glíma við veikindi. Virkaði pirruð í fyrri hálfleiknum og nokkuð ljóst að veikindin voru að þvælast fyrir henni. Ekki hennar dagur.
Byrjunarlið:
1. Hrafnhildur Agnarsdóttir (m)
Sigríður María S Sigurðardóttir
Hugrún Lilja Ólafsdóttir
Anna Birna Þorvarðardóttir ('57)
Hólmfríður Magnúsdóttir ('49)
8. Sara Lissy Chontosh
10. Betsy Hassett
11. Ásdís Karen Halldórsdóttir
17. Jóhanna K Sigurþórsdóttir ('70)
20. Þórunn Helga Jónsdóttir
21. Mist Þormóðsdóttir Grönvold

Varamenn:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
3. Ingunn Haraldsdóttir
4. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('49)
8. Katrín Ómarsdóttir
11. Gréta Stefánsdóttir ('70)

Liðsstjórn:
Edda Garðarsdóttir (Þ)
Alexandre Fernandez Massot (Þ)
Margrét María Hólmarsdóttir
Guðlaug Jónsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Harpa Karen Antonsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: