Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Fylkir
2
1
ÍR
0-1 Sergine Fall '52
Hákon Ingi Jónsson '64 1-1
Emil Ásmundsson '89 2-1
23.09.2017  -  14:00
Floridana völlurinn
Inkasso deildin 1. deild karla
Aðstæður: Erfiðar þungur völlur og blástur
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Oddur Ingi Guðmundsson
4. Andri Þór Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
11. Valdimar Þór Ingimundarson ('87)
11. Arnar Már Björgvinsson ('59)
14. Albert Brynjar Ingason (f)
16. Emil Ásmundsson
23. Ari Leifsson
49. Ásgeir Örn Arnþórsson ('55)

Varamenn:
9. Hákon Ingi Jónsson ('55)
10. Andrés Már Jóhannesson ('59)
24. Elís Rafn Björnsson ('87)
29. Axel Andri Antonsson
77. Bjarki Ragnar Sturlaugsson

Liðsstjórn:
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Helgi Sigurðsson (Þ)
Þorleifur Óskarsson (Þ)
Kristján Hauksson
Daði Ólafsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Magnús Gísli Guðfinnsson

Gul spjöld:
Albert Brynjar Ingason ('31)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('42)
Emil Ásmundsson ('83)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Fylkir Inkasso meistarar eftir sigur á ÍR
Hvað réði úrslitum?
Seiglan og hjartað hjá Fylkismönnum skóp þennan sigur þeir áttu ekki sinn besta dag og ÍR-ingar voru nálagt því að hirða öll þrjú stigin þegar Jón Gísli setti boltann í slánna en Árbæingar komu en öflugir í lokamínúturnar eftir það færi og kláruðu leikinn með marki Emils á 89 mínútu
Bestu leikmenn
1. Ásgeir Börkur (Fylkir)
Fyrirliðinn var útum allan völl og sýndi mikið fordæmi í baráttu og tæklingum fór á fullu í allar tæklingar og kom sér meira að segja í góð færi. Skoraði mark sem var dæmt af vegna rangstæðu
2. Emil Ásmundsson (Fylkir)
Tryggir Fylkir Titillinn með skallamarki sýnu , átti stórgóðan leik á miðjunni. Það eru mikil gæði í þessum gæja og hann gæti valdið mörgum liðum erfiðleikum í Pepsi að ári
Atvikið
Sigurmark heimamanna á 89 mínútu gjörsamlega sprengdi stúkuna og kæmi mér ekki á óvart þó að veðurstofan hafi mælt nokkrar Richtera á jarðskjálfta mælum
Hvað þýða úrslitin?
Fylkir eru Inkasso meistarar árið 2017 og vel að því komnir þeir voru með flest stig flest mörk skoruð og lang bestu markatöluna til hamingju Fylkir
Vondur dagur
Það er erfitt að finna leikmann sem stóð upp úr sem slakasti leikmaður vallarins. Ég ætla gefa haustlægðinni þennan titill í þetta skiptið þar sem völlurinn var þungur og blautur og vindurinn hjálpaði ekki alltaf. Algjör óþarfi hjá Kára að mæta svona í lokaumferð Inkasso deildarinnar
Dómarinn - 8
Dæmdi þennan leik mjög vel !
Byrjunarlið:
1. Steinar Örn Gunnarsson (m)
4. Már Viðarsson (f)
7. Jón Gísli Ström
7. Jónatan Hróbjartsson
10. Viktor Örn Guðmundsson
13. Andri Jónasson
14. Óskar Jónsson
14. Renato Punyed Dubon ('58)
21. Jordian Farahani
22. Axel Kári Vignisson
27. Sergine Fall ('72)

Varamenn:
10. Jóhann Arnar Sigurþórsson ('58)
11. Guðfinnur Þórir Ómarsson
19. Eyþór Örn Þorvaldsson ('72)
29. Stefán Þór Pálsson

Liðsstjórn:
Arnar Þór Valsson (Þ)
Ásgeir Aron Ásgeirsson (Þ)
Halldór Arnarsson
Helgi Freyr Þorsteinsson
Hilmar Þór Kárason
Magnús Þór Jónsson
Sævar Ómarsson
Eyjólfur Þórður Þórðarson

Gul spjöld:
Viktor Örn Guðmundsson ('10)

Rauð spjöld: