Víkingur R.
0
0
ÍA
24.09.2017  -  14:00
Víkingsvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Rigning og skítakuldi
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
5. Milos Ozegovic ('76)
7. Alex Freyr Hilmarsson
10. Veigar Páll Gunnarsson ('53)
11. Dofri Snorrason ('53)
12. Halldór Smári Sigurðsson
21. Arnþór Ingi Kristinsson
22. Alan Lowing
24. Davíð Örn Atlason
27. Geoffrey Castillion

Varamenn:
32. Tristan Þór Brandsson (m)
8. Viktor Bjarki Arnarsson ('76)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
18. Örvar Eggertsson ('53)
23. Nikolaj Hansen ('53)
25. Vladimir Tufegdzic

Liðsstjórn:
Logi Ólafsson (Þ)
Bjarni Eggerts Guðjónsson (Þ)
Einar Ásgeirsson
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija

Gul spjöld:
Halldór Smári Sigurðsson ('17)
Milos Ozegovic ('43)

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
Skýrslan: Markalaust á Víkingsvelli
Hvað réði úrslitum?
Liðin nýttu einfaldlega bara ekki færin sem að þau fengu. Skagamenn voru betri í þessum leik og mega vera hundfúlir að fara heim til Akranes með aðeins eitt stig.
Bestu leikmenn
1. Þórður Þorsteinn Þórðarson
Það var þannig séð enginn áberandi bestur í þessum leik en ég ætla að gefa Þórði þetta þar sem að mikil hætta skapaðist oft á tíðum eftir spyrnur hans.
2. Steinar Þorsteinsson
Var flottur fram á við og var mjög nálægt því að skora tvisvar sinnum.
Atvikið
Í lok leiks lá Arnþór Ingi meiddur á vellinum og Nicolaj Hansen beið eftir að Vilhjálmur myndi stöðva leikinn. Vilhjálmur var hins vegar ekkert á því að flauta og Viktor Örn tók boltann af Nicolaj Hansen og komst í fínt færi. Leikmenn og stuðningsmenn Víkings voru ekki hrifnir af þessu og létu Viktor heyra það í kjölfarið.
Hvað þýða úrslitin?
Skagamenn voru fallnir fyrir leikinn þannig að ekkert hefur breyst í þeim efnum. Víkingar sitja hins vegar í 8.sæti deildarinnar og eru öruggir með sæti sitt í Pepsi deildinni að ári.
Vondur dagur
Geoffery Castillion komst ekki mikið í takt við leikinn í dag. Varnarmenn ÍA pössuðu vel uppá hann í dag.
Dómarinn - 7
Vilhjálmur var bara fínn í dag. Lítið yfir honum að kvarta.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Arnar Már Guðjónsson
Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
8. Albert Hafsteinsson ('87)
10. Steinar Þorsteinsson
14. Ólafur Valur Valdimarsson
18. Stefán Teitur Þórðarson ('87)
20. Gylfi Veigar Gylfason
24. Viktor Örn Margeirsson
29. Guðmundur Böðvar Guðjónsson

Varamenn:
15. Hafþór Pétursson
18. Guðfinnur Þór Leósson
18. Rashid Yussuff
19. Patryk Stefanski ('87)
32. Garðar Gunnlaugsson ('87)

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Aron Ýmir Pétursson
Ármann Smári Björnsson
Guðmundur Sævar Hreiðarsson
Hlini Baldursson
Hjalti Rúnar Oddsson
Daníel Þór Heimisson
Sigurður Jónsson

Gul spjöld:
Guðmundur Böðvar Guðjónsson ('29)
Þórður Þorsteinn Þórðarson ('74)

Rauð spjöld: