Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Valur
3
1
Stjarnan
Patrick Pedersen '8 1-0
1-1 Hilmar Árni Halldórsson '64
Dion Acoff '68 2-1
Patrick Pedersen '85 3-1
23.03.2018  -  18:00
Valsvöllur
Lengjubikar karla - A deild - Úrslit
Aðstæður: Þétt skýjað , logn og alvöru gervigras
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Patrick Pedersen (Valur)
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
9. Patrick Pedersen ('90)
10. Guðjón Pétur Lýðsson
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson ('82)
13. Rasmus Christiansen
16. Dion Acoff ('90)
19. Tobias Thomsen
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson ('90)
4. Einar Karl Ingvarsson
5. Sindri Björnsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('90)
23. Andri Fannar Stefánsson ('82)
71. Ólafur Karl Finsen

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:
Tobias Thomsen ('63)
Kristinn Freyr Sigurðsson ('90)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Valsmenn komnir í úrslit Lengjubikarsins
Hvað réði úrslitum?
Þetta valslið er svo rosalega gott. Þeir geta haldið boltanum eins og þeir vilja innan liðsins og sprengja síðan upp vörn Stjörnunar. Þeir voru betri aðillinn hér í dag, mun betri.
Bestu leikmenn
1. Patrick Pedersen (Valur)
Gjörsamlega geggjaður í dag hlutirnir eru einfaldir hjá honum og skorar 2 mjög góð mörk
2. Tobias Thomsen (Valur)
Var einnig frábær í framlínu Vals í kvöld lagði upp seinna mark Pedersen og sýndi flotta takta í þessum leik.
Atvikið
Meiðsli Haraldar þegar hann lendir í samstuði við Kristinn Freyr og þarf að fara útaf mikilvægur hlekkur í þessu Stjörnuliði
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn eru komnir í úrslit lengjubikarsins á meðan Stjarnan getur farið að einbeita sér að Pepsi deildinni
Vondur dagur
Bláu hanskarnir hans Sigga Lár voru engan vegin að gera sig. Tískulögga eins og Siggi á að vita betur en þetta Rauð sttuerma treyja fer ekki vel við bláa hanska.
Dómarinn - 8
dæmdi vel.
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson ('52)
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal ('65)
5. Óttar Bjarni Guðmundsson
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
14. Hörður Árnason
29. Alex Þór Hauksson (f) ('82)
77. Kristófer Konráðsson ('59)

Varamenn:
25. Terrance William Dieterich (m) ('52)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson ('65)
3. Tristan Freyr Ingólfsson
5. Kári Pétursson ('59)
15. Páll Hróar Helgason
18. Sölvi Snær ('82)
22. Guðmundur Steinn Hafsteinsson

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Veigar Páll Gunnarsson
Fjalar Þorgeirsson
Jón Þór Hauksson
Victor Ingi Olsen

Gul spjöld:

Rauð spjöld: