Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
ÍR
1
0
Augnablik
Jón Gísli Ström '26 , víti 1-0
Aron Skúli Brynjarsson '90
Kári Ársælsson '90
23.04.2018  -  19:00
Hertz völlurinn
Bikarkeppni karla
Aðstæður: Skýjað, milt og hægur vindur.
Dómari: Gunnþór Steinar Jónsson
Áhorfendur: 120
Maður leiksins: Jón Gísli Ström
Byrjunarlið:
25. Patrik Sigurður Gunnarsson (m)
3. Aron Ingi Kristinsson ('81)
4. Már Viðarsson (f)
6. Gísli Martin Sigurðsson
7. Jón Gísli Ström
9. Björgvin Stefán Pétursson ('45)
13. Andri Jónasson
14. Óskar Jónsson
15. Teitur Pétursson
22. Axel Kári Vignisson
24. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('63)

Varamenn:
5. Gylfi Örn Á Öfjörð
7. Jónatan Hróbjartsson
10. Jóhann Arnar Sigurþórsson ('63)
17. Máni Austmann Hilmarsson ('45)
19. Brynjar Óli Bjarnason
21. Aron Skúli Brynjarsson ('81)

Liðsstjórn:
Ásgeir Aron Ásgeirsson (Þ)
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Eyjólfur Þórður Þórðarson
Davíð Örn Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Óskar Jónsson ('68)

Rauð spjöld:
Aron Skúli Brynjarsson ('90)
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Víti og tvö rauð þegar ÍR komst í 32-liða úrslit
Hvað réði úrslitum?
Vítaspyrnan svo einfalt er það. Hvorugt liðið var burðugt fram á við í leiknum þótt vissulega hafi bæði lið átt sín færi. Eftir stendur þó að ÍR skoraði mark úr þessu víti og dugði það til.
Bestu leikmenn
1. Jón Gísli Ström
Átti þokkalega spretti inná milli þótt ekki hafi mikið komið út úr þeim. Skoraði örugglega úr víti.
2. Ellert Hreinsson
Barðist eins og ljón og vann ófá skallaeinvíginn eftir langa bolta fram.
Atvikið
Farsinn undir lokinn þegar Aron Skúli og Kári Ársæls fengu báðir rautt. Spjaldið á Aron var að mínum dómi algjörlega glórulaust en reynslumikill leikmaður eins og Kári á einfaldlega að vita mun betur en að láta reka sig út af fyrir munnsöfnuð.
Hvað þýða úrslitin?
Augnablik er úr leik og ÍR fær FH í heimsókn i Breiðholtið eftir tæpa viku í 32.liða úrslitum
Vondur dagur
Bæði lið áttu nokkuð dapran dag en í kvöld fær tilnefninguna Aron Skúli Brynjarson. Verður að teljast vondur dagur að koma inn sem varamaður eftir rúmar 80 mínútur og fá rautt, jafnvel þótt sá dómur hafi verið rangur.
Dómarinn - 5
Virkaði á köflum óöruggur á flautunni. Vítaspyrnan var líklega réttur dómur en virtist missa hausinn í rauðu spjöldunum undir lokinn.
Byrjunarlið:
Jökull I Elísabetarson ('82)
Sigmar Ingi Sigurðarson
Kári Ársælsson
3. Hrannar Bogi Jónsson
5. Sindri Þór Ingimarsson
8. Guðjón Máni Magnússon
9. Ellert Hreinsson
10. Hreinn Bergs
14. Steinar Logi Rúnarsson ('90)
16. Arnór Brynjarsson ('52)
19. Páll Olgeir Þorsteinsson

Varamenn:
4. Júlíus Óli Stefánsson ('52)
7. Ágúst Örn Arnarson
11. Hermann Ármannsson
13. Kristján Ómar Björnsson ('82)
15. Sölvi Guðmundsson
21. Hrafnkell Freyr Ágústsson

Liðsstjórn:
Guðjón Gunnarsson (Þ)
Eiríkur Raphael Elvy (Þ)
Sæþór Atli Harðarson
Axel Snær Rúnarsson
Egill Sigfússon
Hlynur Snær Stefánsson
Hjörvar Hermannsson

Gul spjöld:
Kári Ársælsson ('8)
Jökull I Elísabetarson ('25)

Rauð spjöld:
Kári Ársælsson ('90)