Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Mjólkurbikar karla
Augnablik
20:00 0
0
Stjarnan
Mjólkurbikar karla
Þróttur R.
16' 0
1
HK
Mjólkurbikar karla
Valur
17' 1
0
FH
Mjólkurbikar karla
14' 1
1
KR
Valur
2
1
ÍBV
Patrick Pedersen '29 1-0
Bjarni Ólafur Eiríksson '39 2-0
2-1 Kaj Leo í Bartalsstovu '43
19.04.2018  -  17:00
Valsvöllur
Meistarakeppni KSÍ - Karlar
Aðstæður: Sumardagurinn fyrsti er grár, eins og venjulega
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 568
Maður leiksins: Einar Karl Ingvarsson
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson
4. Einar Karl Ingvarsson
9. Patrick Pedersen ('46)
10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
16. Dion Acoff ('46)
21. Bjarni Ólafur Eiríksson ('78)
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson ('78)
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('46)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
19. Tobias Thomsen ('46)
23. Andri Fannar Stefánsson
71. Ólafur Karl Finsen

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
Skýrslan: Meistarabragur yfir Völsurum
Hvað réði úrslitum?
Valur er bara einfaldlega betra fótboltalið heldur en ÍBV. Eyjamenn spiluðu vel í dag en það var gæðamunur liðanna sem að uppskar úrslit dagsins.
Bestu leikmenn
1. Einar Karl Ingvarsson
Miðjumaðurinn skilaði góðu dagsverki í dag og lagði upp fyrra mark Valsmanna. Geggjaður vinstri fótur á honum.
2. Bjarni Ólafur Eiríksson
Bakvörðurinn reyndi skilaði góðu dagsverki bæði varnarlega og sóknarlega. Skoraði gott skallamark og varðist vel.
Atvikið
Í rauninni bara síðasta korterið í fyrri hálfleik. Þar fengum við öll mörk leiksins og mikinn hasar.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða einfaldlega að Valur eru meistarar meistaranna. Ekki flóknara en það.
Vondur dagur
Í rauninni er þetta bara vondur dagur fyrir Óla Jó haters sem var að lyfta enn einum titlinum og er þetta líklegast ekki sá síðasti.
Dómarinn - 8,5
Það var ekki mikið að gera hjá Þóroddi í þessum leik og í rauninni ekkert hægt að setja út á hans frammistöðu.
Byrjunarlið:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon ('79)
3. Felix Örn Friðriksson
6. Dagur Austmann
7. Kaj Leo í Bartalsstovu
8. Priestley Griffiths
10. Shahab Zahedi
11. Sindri Snær Magnússon
17. Róbert Aron Eysteinsson ('67)
18. Alfreð Már Hjaltalín ('83)
30. Atli Arnarson

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason
12. Eyþór Orri Ómarsson
15. Devon Már Griffin ('83)
17. Ágúst Leó Björnsson ('67)

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Jón Ólafur Daníelsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Lukas Wojciak

Gul spjöld:
Sigurður Arnar Magnússon ('65)

Rauð spjöld: