Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
FH
3
1
KA
Steven Lennon '48 , víti 1-0
Brandur Olsen '69 2-0
2-1 Elfar Árni Aðalsteinsson '80
Steven Lennon '85 3-1
17.05.2018  -  18:00
Kaplakrikavöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Mígandi rigning og rok, ekta fótboltaveður!
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Steven Lennon
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
Davíð Þór Viðarsson
4. Pétur Viðarsson
6. Robbie Crawford
7. Steven Lennon
11. Atli Guðnason ('77)
11. Jónatan Ingi Jónsson ('85)
16. Guðmundur Kristjánsson
19. Egill Darri Makan Þorvaldsson
23. Viðar Ari Jónsson
27. Brandur Olsen ('88)

Varamenn:
12. Vignir Jóhannesson (m)
8. Kristinn Steindórsson
17. Atli Viðar Björnsson
18. Eddi Gomes ('88)
19. Zeiko Lewis ('77)
20. Geoffrey Castillion
22. Halldór Orri Björnsson ('85)

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Eiríkur K Þorvarðsson
Guðjón Örn Ingólfsson
Ólafur H Guðmundsson
Róbert Magnússon
Ásmundur Guðni Haraldsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@EgillSi Egill Sigfússon
Skýrslan: FH sigur í rokinu í Krikanum
Hvað réði úrslitum?
Seinni hálfleikurinn. FH komu mun sterkari inn í hann og voru aldrei líklegir til annars en sigurs.
Bestu leikmenn
1. Steven Lennon
Skoraði tvö mörk og var síógnandi í dag, hefði hæglega getað skorað fleiri. Það er erfitt að stoppa hann í þessum ham.
2. Brandur Olsen
Brandur hefur komið af krafti inn í þessa deild, skoraði mark í dag, ógnaði mikið og er með mjög góðan fót.
Atvikið
Vítið. Í byrjun seinni hálfleiks ákvað Guðmann að tækla Egil Makan upp við endalínu, klaufalegt og FH voru með leikinn í höndum sér eftir það.
Hvað þýða úrslitin?
FH eru búnir að jafna Blika á toppnum með 9 stig en Blikar eiga leik til góða. KA er með aðeins 4 stig eftir fyrstu 4 umferðinar og verða að fara gefa í.
Vondur dagur
Guðmann Þórisson. Guðmann var góður í fyrri hálfleik í dag en í byrjun seinni hálfleiks þá fer hann í rosalega klaufalega tæklingu sem kostar víti og kemur FH á bragðið í þessum leik. Reyndur leikmaður sem á að vita betur en þetta.
Dómarinn - 8
Hafði fín tök á þessum leik, vítadómurinn réttur og lítið um stórar ákvarðanir annars sem hann þurfti að taka.
Byrjunarlið:
Hallgrímur Jónasson
Hallgrímur Mar Steingrímsson
Aleksandar Trninic ('75)
Cristian Martínez
2. Bjarni Mark Antonsson
3. Callum Williams ('64)
5. Guðmann Þórisson (f)
7. Daníel Hafsteinsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('84)
22. Hrannar Björn Steingrímsson

Varamenn:
18. Aron Elí Gíslason (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
7. Hjörvar Sigurgeirsson ('64)
17. Ýmir Már Geirsson
25. Archie Nkumu
28. Sæþór Olgeirsson ('84)
35. Frosti Brynjólfsson ('75)

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Srdjan Rajkovic
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sæmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Guðmann Þórisson ('47)
Elfar Árni Aðalsteinsson ('61)

Rauð spjöld: