Fjölnir
1
1
KR
Arnór Breki Ásþórsson '35 1-0
1-1 Pálmi Rafn Pálmason '51 , víti
21.05.2018  -  19:15
Extra völlurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Ágætis veður í Grafarvoginum og völlurinn er í fínu standi.
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 1330
Maður leiksins: Óskar Örn Hauksson
Byrjunarlið:
12. Þórður Ingason (m)
2. Mario Tadejevic
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
7. Birnir Snær Ingason ('76)
8. Igor Jugovic
8. Arnór Breki Ásþórsson
9. Þórir Guðjónsson
11. Almarr Ormarsson
20. Valmir Berisha
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
23. Valgeir Lunddal Friðriksson
26. Ísak Óli Helgason ('81)
27. Ingimundur Níels Óskarsson ('76) ('81)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Liðsstjórn:
Ólafur Páll Snorrason (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Már Guðmundsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Mario Tadejevic ('51)
Þórir Guðjónsson ('66)

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
Skýrslan: Kaflaskiptur leikur í Grafarvogi skilaði jafnt
Hvað réði úrslitum?
Fjölnismenn mættu ekki til leiks fyrstu þrjátíu mínúturnar og stefndi allt í að KR myndi valta yfir þá. Mark Arnórs Breka gaf hins vegar Fjölni byr undir báða vængi og voru heimamenn heilt yfir líklegri aðilinn í leiknum.
Bestu leikmenn
1. Óskar Örn Hauksson
Var potturinn og pannan í sóknarleik KR í dag og átti nokkrar baneitraðar sendingar sem hefðu hæglega getað endað með marki.
2. Almarr Ormarsson
Almarr sýndi það enn og einu sinni hversu mikilvægur hann er fyrir þetta Fjölnislið. Alvöru box to box miðjumaður sem að öll lið þyrftu að hafa í liði sínu.
Atvikið
Kennie Chophart fékk dauðafæri í fyrri hálfleik þegar að hann komst einn gegn auðu marki en náði á einhvern ótrúlegan hátt ekki að skora. Stuttu seinna komust Fjölnismenn yfir.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin eru mjög vond fyrir bæði lið. Eftir fimm umferðir eru bæði lið með sex lið og hafa gert þrjú jafntefli. Úrslit sem að engin vonaðist eftir hér í dag.
Vondur dagur
Pablo Punyed var ekki góður í dag. Varð fljótt pirraður og átti erfitt með að tengja sendingar. Kennie Chophart fær líka honorable mention hér.
Dómarinn - 8
Þóroddur dæmdi leikinn mjög vel. Dæmdi vítaspyrnu í byrjun seinni hálfleiks sem að virkaði réttur dómur héðan.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason ('65)
2. Morten Beck
4. Albert Watson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson
11. Kennie Chopart (f) ('72)
16. Pablo Punyed
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson
15. André Bjerregaard ('72)
23. Atli Sigurjónsson ('65)

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Magnús Máni Kjærnested
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason

Gul spjöld:
Finnur Orri Margeirsson ('70)
Pablo Punyed ('90)

Rauð spjöld: