Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
Stjarnan
3
0
Fylkir
Guðjón Baldvinsson '13 1-0
Hilmar Árni Halldórsson '21 2-0
Baldur Sigurðsson '82 3-0
23.05.2018  -  19:15
Samsung völlurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: 8 gráður, 4 m/sek og skýjað
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: 903
Maður leiksins: Baldur Sigurðsson - Stjarnan
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
7. Guðjón Baldvinsson ('91)
8. Baldur Sigurðsson ('83)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson ('79)
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
20. Eyjólfur Héðinsson
29. Alex Þór Hauksson (f)

Varamenn:
13. Terrance William F. Dieterich (m)
5. Óttar Bjarni Guðmundsson
6. Þorri Geir Rúnarsson
14. Hörður Árnason
16. Ævar Ingi Jóhannesson ('79)
18. Sölvi Snær ('91)
22. Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('83)

Liðsstjórn:
Veigar Páll Gunnarsson
Fjalar Þorgeirsson
Sigurður Sveinn Þórðarson
Davíð Sævarsson
Jón Þór Hauksson
Andri Freyr Hafsteinsson
Halldór Svavar Sigurðsson

Gul spjöld:
Brynjar Gauti Guðjónsson ('39)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Stjarnan eins og við þekkjum hana best
Hvað réði úrslitum?
Stjarnan finnur sig mun betur varnarlega eftir að liðið fór í fjögurra manna vörn. Liðið sýndi sínar bestu hliðar í leiknum og ógnuðu stöðugt með hraða sínum og krafti.
Bestu leikmenn
1. Baldur Sigurðsson - Stjarnan
Maðurinn með bandið var hrikalega öflugur. Stoðsending og mark frá honum.
2. Hilmar Árni Halldórsson - Stjarnan
8 mörk í 6 leikjum það sem af er tímabili. Hilmar hefur verið magnaður.
Atvikið
Þrátt fyrir að Stjarnan hafi verið mun betra liðið í leiknum hefði Fylkir getað náð forystunni snemma leiks þegar Glenn skaut yfir úr sannkölluðu dauðafæri! Það hefði breytt leiknum hefði sá bolti farið inn.
Hvað þýða úrslitin?
Fylkismenn eru enn á fínum stað í deildinni og þurfa ekkert að leggjast í þunglyndi. Umferðin spilaðist frábærlega fyrir Stjörnuna sem vann loksins sinn fyrsta leik á meðan mörg önnur lið voru að missa af stigum.
Vondur dagur
Fylkir var undir á nánast öllum sviðum í leiknum í kvöld. Glenn fór hrikalega illa með dauðafæri snemma leiks og Ari Leifsson gerði skelfileg mistök í aðdraganda marks númer tvö í leiknum. Margir aðrir voru langt frá sínu besta.
Dómarinn - 9
Verulega flott frumraun hjá Sigurði. Hans fyrsti leikur í Pepsi-deildinni heppnaðist gríðarlega vel.
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Oddur Ingi Guðmundsson ('71)
Daði Ólafsson ('46)
Ragnar Bragi Sveinsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
14. Albert Brynjar Ingason (f)
16. Emil Ásmundsson
17. Davíð Þór Ásbjörnsson
18. Jonathan Glenn ('58)
23. Ari Leifsson

Varamenn:
12. Stefán Ari Björnsson (m)
9. Hákon Ingi Jónsson ('58)
10. Andrés Már Jóhannesson
11. Valdimar Þór Ingimundarson
11. Arnar Már Björgvinsson ('71)
24. Elís Rafn Björnsson
49. Ásgeir Örn Arnþórsson ('46)

Liðsstjórn:
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Helgi Sigurðsson (Þ)
Þorleifur Óskarsson (Þ)
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Magnús Gísli Guðfinnsson
Halldór Steinsson

Gul spjöld:
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('52)

Rauð spjöld: