Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Leiknir R.
3
1
ÍR
Sævar Atli Magnússon '8 1-0
Anton Freyr Ársælsson '15 2-0
Sólon Breki Leifsson '51 , víti 3-0
3-1 Björgvin Stefán Pétursson '78
24.05.2018  -  19:15
Leiknisvöllur Gervigras
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Kalt og blautt en góðar aðstæður til knattspyrnuiðkunar
Dómari: Jóhann Gunnar Guðmundsson
Áhorfendur: 250
Maður leiksins: Sólon Breki Leifsson
Byrjunarlið:
Eyjólfur Tómasson
Sólon Breki Leifsson ('68)
3. Ósvald Jarl Traustason
6. Ernir Bjarnason
8. Árni Elvar Árnason
10. Sævar Atli Magnússon (f) ('74)
15. Kristján Páll Jónsson (f)
17. Aron Fuego Daníelsson
23. Anton Freyr Ársælsson
27. Miroslav Pushkarov
80. Tómas Óli Garðarsson ('68)

Varamenn:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
5. Daði Bærings Halldórsson
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('68)
11. Ryota Nakamura
14. Birkir Björnsson ('74)
20. Óttar Húni Magnússon
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('68)

Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósepsson (Þ)
Halldór Kristinn Halldórsson
Gísli Þór Einarsson
Ari Már Fritzson
Gísli Friðrik Hauksson
Guðni Már Egilsson

Gul spjöld:
Sólon Breki Leifsson ('44)

Rauð spjöld:
@saevarolafs Sævar Ólafsson
Skýrslan: Refsuðu grimmilega og tóku fyrsta sigur tímabilsins
Hvað réði úrslitum?
Einstaklingsmistök hjá Nile Walvyn í fyrri hálfleiknum sem hungraður Sólon Breki nýtti sér í tvígang til hins ýtrasta, þessi mistök voru dýrkeypt því jafnræði var með liðunum út á velli langtímunum saman.
Bestu leikmenn
1. Sólon Breki Leifsson
Tvær stoðsendingar og mark. Var líflegur þær mínútur sem hann spilaði og olli varnarmönnum gestanna sífelldum vandræðum.
2. Sævar Atli Magnússon
Skoraði fyrsta mark leiksins sem létti umtalsverðri pressu af liðinu og gerði svo frábærlega þegar hann sótti vítaspyrnuna umdeildu sem fór langt með að loka leiknum.
Atvikið
Vítaspyrnudómurinn snemma í síðari hálfleik gróf gestunum dýpri holu en þeir gátu komið sér upp úr. Vítaspyrnudómurinn var vægast sagt umdeildur og var satt best að segja ekki í takt við flæði leiksins. En heimamenn geta ekki annað en verið sáttir við dóminn.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að eyðimerkurgöngu Leiknisliðsins eftir stigi og sigri er lokið og gefur liðinu nauðsynlegan grunn til að byggja á nú þegar þjálfaramál félagsins eru óráðin.
Vondur dagur
Nile Walvyn gerði tvö dýrkeypt mistök í fyrri hálfleiknum sem bæði berskjölduðu gestina á örlagaríkan hátt og refsuðu heimamenn grimmilega í kjölfarið.
Dómarinn - 4
Verð að segja að þessi vítaspyrnudómur var rangur - það var snerting jú en við værum að horfa á flautukonserta í hverjum leik ef þetta er viðmiðið. Stórt atriði sem ÍR ingar gátu ekki unnið sig út úr.
Byrjunarlið:
25. Patrik Sigurður Gunnarsson (m)
4. Már Viðarsson (f)
7. Jónatan Hróbjartsson ('45)
9. Björgvin Stefán Pétursson
11. Guðfinnur Þórir Ómarsson
13. Andri Jónasson ('45)
16. Axel Sigurðarson
18. Aron Kári Aðalsteinsson
22. Axel Kári Vignisson
23. Nile Walwyn ('63)
24. Halldór Jón Sigurður Þórðarson

Varamenn:
5. Gylfi Örn Á Öfjörð
8. Aleksandar Alexander Kostic ('63)
10. Jóhann Arnar Sigurþórsson
15. Teitur Pétursson
17. Máni Austmann Hilmarsson ('45)
19. Brynjar Óli Bjarnason ('45)

Liðsstjórn:
Ásgeir Aron Ásgeirsson (Þ)
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Eyjólfur Þórður Þórðarson
Davíð Örn Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Axel Kári Vignisson ('51)

Rauð spjöld: