Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Stjarnan
2
3
Grindavík
Katrín Ásbjörnsdóttir '10 1-0
1-1 María Sól Jakobsdóttir '12
1-2 Rio Hardy '33
Harpa Þorsteinsdóttir '49 2-2
2-3 Rio Hardy '69
24.05.2018  -  19:15
Samsung völlurinn
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: Fínasta veður
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Áhorfendur: 120
Maður leiksins: Rio Hardy
Byrjunarlið:
25. Birna Kristjánsdóttir (m)
Harpa Þorsteinsdóttir
4. Brittany Lea Basinger ('82)
5. Írunn Þorbjörg Aradóttir
6. Lára Kristín Pedersen
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Guðmunda Brynja Óladóttir
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
17. Megan Lea Dunnigan
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('68)
30. Katrín Ásbjörnsdóttir

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
4. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir
7. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir ('82)
16. María Eva Eyjólfsdóttir ('68)
19. Birna Jóhannsdóttir
37. Jana Sól Valdimarsdóttir

Liðsstjórn:
Ólafur Þór Guðbjörnsson (Þ)
Ana Victoria Cate
Andrés Ellert Ólafsson
Einar Páll Tamimi
Telma Hjaltalín Þrastardóttir
Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
Tinna Jökulsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Petur_Hrafn Pétur Hrafn Friðriksson
Skýrslan: Sannfærandi sigur Grindavíkur á Samsung-vellinum
Hvað réði úrslitum?
Systurnar. Ég er að verða eins og biluð plata en þær breyta þessu Grindavíkur liði úr liði sem hefur ekki skorað mark í þremur leikjum í lið sem vinnur Stjörnuna sannfærandi á útivelli og skora þrjú mörk í leiðinni.
Bestu leikmenn
1. Rio Hardy
Tvö mörk og stoðsending. Auðvelt val.
2. Steffi Hardy
Stöðvaði sóknir Stjörnunnar trekk í trekk. Gríðarlega góður liðsstyrkur fyrir Grindavík í þeim systrum.
Atvikið
Sigurmark Rio Hardy. Hinn frægi darraðadans inni á teignum og boltinn dettur fyrir Rio sem skorar.
Hvað þýða úrslitin?
Grindavík sækja sín fyrstu stig en eru þó ennþá á botninum. Stjarnan eru hinsvegar að stimpla sig út úr titilbaráttunni, aðeins 6 stig eftir 4 leiki, það er bara ekki nógu gott ef þær ætla að reyna við þann stóra.
Vondur dagur
Birna var í veseni mest allan leikinn, gerði slæm mistök í öðru markinu. Einnig brenndi Katrín Ásbjörns af mörgum prýðis færum.
Dómarinn - 7
Ásmundur var fínn hér í dag, einhverjar hornspyrnur sem voru ekki réttar en annars ekkert út á hann að setja
Byrjunarlið:
1. Viviane Holzel Domingues (m)
3. Linda Eshun
6. Steffi Hardy
8. Guðný Eva Birgisdóttir (f)
9. Rio Hardy
11. Dröfn Einarsdóttir
13. Rilany Aguiar Da Silva
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir (f)
17. María Sól Jakobsdóttir ('86)
22. Helga Guðrún Kristinsdóttir
26. Berglind Ósk Kristjánsdóttir

Varamenn:
12. Dagbjört Ína Guðjónsdóttir (m)
7. Elena Brynjarsdóttir
8. Katrín Lilja Ármannsdóttir
9. Margrét Hulda Þorsteinsdóttir
10. Una Rós Unnarsdóttir
15. Elísabet Ósk Gunnþórsdóttir
19. Unnur Guðrún Þórarinsdóttir
20. Áslaug Gyða Birgisdóttir
21. Eva María Jónsdóttir ('86)

Liðsstjórn:
Nihad Hasecic (Þ)
Ray Anthony Jónsson (Þ)
Þorsteinn Magnússon
Sreten Karimanovic

Gul spjöld:
Rilany Aguiar Da Silva ('53)

Rauð spjöld: