Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
Þróttur R.
1
3
HK
0-1 Bjarni Gunnarsson '19
0-2 Kári Pétursson '49
Aron Þórður Albertsson '57 1-2
1-3 Ásgeir Marteinsson '59
24.05.2018  -  19:15
Eimskipsvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: RIgning og blautt gervigras, ekta fótboltaveður.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Bjarni Gunnarsson (HK)
Byrjunarlið:
Arnar Darri Pétursson
2. Finnur Tómas Pálmason
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
7. Daði Bergsson (f)
8. Aron Þórður Albertsson ('83)
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('53)
14. Hlynur Hauksson
15. Víðir Þorvarðarson ('63)
23. Guðmundur Friðriksson
24. Henry Rollinson
26. Kristófer Konráðsson

Varamenn:
12. Sindri Geirsson (m)
3. Árni Þór Jakobsson
6. Birkir Þór Guðmundsson
9. Viktor Jónsson ('53)
11. Jasper Van Der Heyden ('63)
19. Karl Brynjar Björnsson
27. Oddur Björnsson ('83)

Liðsstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Þ)
Haraldur Árni Hróðmarsson
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Jamie Brassington
Sveinn Óli Guðnason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: Skýrslan: HK sótti 3 stig í Laugardalinn
Hvað réði úrslitum?
Sterkur og agaður varnarleikur HK í bland við góðar skyndisóknir og gæði frammávið kláruðu þennan leik. Þróttur stjórnaði leiknum en HK skoraði fleiri mörk.
Bestu leikmenn
1. Bjarni Gunnarsson (HK)
Bjarni skoraði, lagði upp og var duglegur eins og vanalega, tekur mikið til sín, er sterkur og vinnur gríðarlega vel fyrir liðið.
2. Ingimar Elí Hlynsson (HK)
Ingimar var gríðarlega duglegur og vinnusamur á miðjunni, lokaði miðjunni gríðarlega vel í samvinnu við Óla Eyjólfs og unnu þeir marga bolta ásamt því að skila honum vel frá sér upp völlinn.
Atvikið
Markið hjá Ásgeiri Marteins, Þróttur var nýbúið að minnka muninn þegar að Bjarni krækir í aukaspyrnu sem Ásgeir tekur og skorar úr og drap þannig leikinn.
Hvað þýða úrslitin?
HK er með 10 stig af 12 mögulegum, góð uppskera hjá þeim, ekki eins gott hjá Þrótti sem er með 4 stig af 12 mögulegum.
Vondur dagur
Ólafur Hrannar hefur spilað betur en hann gerði í dag, kom ekki mikið út úr hans leik og var hann tekinn útaf fljótlega í seinni hálfleik.
Dómarinn - 5
Helgi og félagar dæmdu leikinn svona þokkalega, samt eitthvað um undarlega dóma og mér fannst HK tildæmis eiga að fá pjúra víti og gott ef Þróttur ekki bara líka þegar Gummi Júl klifraði á bakið á Hrein Inga.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
Bjarni Gunnarsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
6. Ingiberg Ólafur Jónsson
8. Ingimar Elí Hlynsson
9. Brynjar Jónasson ('93)
10. Ásgeir Marteinsson ('80)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
17. Kári Pétursson ('88)

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
12. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
15. Trausti Már Eyjólfsson
17. Eiður Gauti Sæbjörnsson
19. Arian Ari Morina ('80)
24. Aron Elí Sævarsson ('88)
28. Guðmundur Axel Blöndal

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Hjörvar Hafliðason
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Matthías Ragnarsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Viktor Bjarki Arnarsson

Gul spjöld:
Brynjar Jónasson ('53)
Ingimar Elí Hlynsson ('81)
Leifur Andri Leifsson ('87)

Rauð spjöld: