Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haukar
0
1
Víkingur Ó.
0-1 Ingibergur Kort Sigurðsson '76
25.05.2018  -  18:30
Ásvellir
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Vindur í allar áttir og léttur úði.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Alexander Helgi Sigurðarson (Víkingur Ó)
Byrjunarlið:
1. Jökull Blængsson (m)
4. Ísak Atli Kristjánsson
6. Þórður Jón Jóhannesson
6. Gunnar Gunnarsson (f)
10. Daði Snær Ingason (f)
11. Arnar Aðalgeirsson
13. Aran Nganpanya
16. Birgir Magnús Birgisson ('71)
17. Daníel Snorri Guðlaugsson
22. Davíð Ingvarsson ('54)
26. Álfgrímur Gunnar Guðmundsson ('45)

Varamenn:
5. Arnar Steinn Hansson ('71)
7. Haukur Ásberg Hilmarsson
8. Þórhallur Kári Knútsson ('45)
14. Birgir Þór Þorsteinsson
19. Baldvin Sturluson
21. Alexander Helgason ('54)
22. Alexander Freyr Sindrason

Liðsstjórn:
Kristján Ómar Björnsson (Þ)
Hilmar Rafn Emilsson
Hilmar Trausti Arnarsson
Þórður Magnússon
Ríkarður Halldórsson
Sigurður Stefán Haraldsson
Sigmundur Einar Jónsson

Gul spjöld:
Arnar Aðalgeirsson ('88)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Vindurinn blés úr öllum áttum á Ásvöllum í kvöld
Hvað réði úrslitum?
Víkingar voru alltaf líklegri í þessum leik til þess að skora. Mikil barátta einkenndi þennan leik og gestirnir voru bara yfir í henni. Föstu leikatriðin þeirra ógnuðu meira og Haukar virtust oft á tíðum ó örryggir og í vandræðum með að koma boltanum burtu
Bestu leikmenn
1. Alexander Helgi Sigurðarson (Víkingur Ó)
Bossaði miðjuna eins og Dietmar Hamann á sínum bestu árum. Þegar hann kemst í 100 % form verður hann mjög mikilvægur þessu Víkings liði
2. Kwame Quee (Víkingur Ó.)
Þessi gæji er svo mikill gæði. Virkar allt svo "Effortless" hjá honum og hann virðist alltaf vera laus og með rétt hlaup og sendingar.
Atvikið
Mark Víkings skráist sem atvik þessa leiks enda vann það leikinn í tíðindarlitlum leik
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur Ólafsvík slíta sig aðeins frá Haukum og blanda sér í toppbaráttuna ásamt HK og ÍA. Haukarnir sitja hnsvegar aðeins eftir með sín 4 stig og þurfa koma sterkari til leiks í næstu umferð ætli þeir sér að halda í við toppliðin
Vondur dagur
Þórður Jón Jóhannesson framherji Hauka komst aldrei í almennilegan takt við leikinn og sást lítið. Haukar voru ekki að ógna mikið fram á við og héldu boltanum illa og átti Þórður því erfitt með að komast inn í leikinn en hann á að gera betur í því samt sem áður.
Dómarinn - 7,5
Hafði góð tök á þessum leik.
Byrjunarlið:
1. Fran Marmolejo (m)
2. Ignacio Heras Anglada
5. Emmanuel Eli Keke
6. Pape Mamadou Faye
7. Sasha Litwin
10. Kwame Quee
11. Alexander Helgi Sigurðarson ('81)
13. Emir Dokara
19. Gonzalo Zamorano
22. Vignir Snær Stefánsson
28. Ingibergur Kort Sigurðsson ('80)

Varamenn:
3. Michael Newberry
4. Kristófer James Eggertsson
7. Ívar Reynir Antonsson ('80)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
21. Pétur Steinar Jóhannsson

Liðsstjórn:
Ejub Purisevic (Þ)
Kristinn Magnús Pétursson
Gunnsteinn Sigurðsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Suad Begic

Gul spjöld:
Emir Dokara ('38)
Alexander Helgi Sigurðarson ('74)
Ejub Purisevic ('83)
Pape Mamadou Faye ('92)

Rauð spjöld: