Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Grindavík
1
1
HK/Víkingur
0-1 Hildur Antonsdóttir '27
Rio Hardy '31 1-1
19.06.2018  -  19:15
Grindavíkurvöllur
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: Norðan gola skýjað og 9 stiga hiti. Völlurinn lítur vel út
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 100
Maður leiksins: Karólína Jack
Byrjunarlið:
1. Viviane Holzel Domingues (m)
3. Linda Eshun
6. Steffi Hardy
8. Guðný Eva Birgisdóttir (f)
9. Margrét Hulda Þorsteinsdóttir
9. Rio Hardy
11. Dröfn Einarsdóttir
13. Rilany Aguiar Da Silva
15. Elísabet Ósk Gunnþórsdóttir ('57)
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir (f)
17. María Sól Jakobsdóttir ('64)

Varamenn:
12. Dagbjört Ína Guðjónsdóttir (m)
7. Elena Brynjarsdóttir
10. Una Rós Unnarsdóttir
14. Margrét Fríða Hjálmarsdóttir
19. Unnur Guðrún Þórarinsdóttir
20. Áslaug Gyða Birgisdóttir
21. Eva María Jónsdóttir ('64)
26. Berglind Ósk Kristjánsdóttir ('57)

Liðsstjórn:
Nihad Hasecic (Þ)
Ray Anthony Jónsson (Þ)
Sreten Karimanovic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Kaflaskipt í kuldanum í Grindavík
Hvað réði úrslitum?
Léleg færanýting liðanna. Bæði lið fengu góð færi til þess að klára leikinn og hirða stiginn þrjú. Gestirnir hefðu getað klárað leikinn í fyrri hálfleik en fóru illa með nokkur mjög góð færi sem Grindavík gerði svo sömuleiðis. Heilt yfir var 1-1 jafntefli sanngjörn úrslit.
Bestu leikmenn
1. Karólína Jack
Fór oft mjög illa með varnarmenn Grindavíkur á sprettinum en vantaði herslumunin að ná að gera sér mat úr því. Átti þó heilt yfir mjög fínan leik.
2. Rio Hardy
Skoraði gott mark af miklu harðfylgi og var dugleg að koma sér í álitlegar stöður en líkt og Karólína vantaði eitthvað örlítið extra.
Atvikið
Á 89. mínútu áttu heimakonur að klára leikinn eftir frábæra fyrirgjöf Rilany af hægri vængnum en tvær heimakonur hittu ekki boltann af markteig og færið rann út í sandinn.
Hvað þýða úrslitin?
Stig er stig en eins og deildinn spilast gagnast þetta eina stig á lið hvorugu liðinu mikið. Bæði eru í mikilli botnbaráttu og þurfa að fara fá stig á töfluna til þess að reyna að hífa sig upp úr henni.
Vondur dagur
Þótt tveir sóknarmenn liðanna séu bestir að mínu mati í þessum leik ætla ég að vera í mótsögn við sjálfan mig og fá því sóknarmenn liðanna sem heild þennan vafasama heiður í dag. Fjölmörg mjög góð færi fóru í súginn sem verða að nýtast í jafn mikilvægum leikjum og þessi leikur var. Einnig er vert að minnast á veðurguðina í þessum lið en skítakuldi var í Grindavík í kvöld og væri það óskandi að við hér á suðurhelmingi landsins fengjum nú smá hlýju á næstunni.
Dómarinn - 7
Arnar Ingi gerði sitt vel í dag var lítið sem ekkert í sviðsljósinu og átti bara fínan dag á flautunni, leyfði leiknum að fljóta vel og leysti vel úr þeim fáu brotum sem leikurinn bauð uppá.
Byrjunarlið:
21. Björk Björnsdóttir (m)
Karólína Jack
2. Gígja Valgerður Harðardóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir ('83)
5. Fatma Kara ('67)
9. Margrét Eva Sigurðardóttir
11. Þórhildur Þórhallsdóttir
17. Arna Eiríksdóttir
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
26. Hildur Antonsdóttir
28. Laufey Björnsdóttir

Varamenn:
1. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
3. Anna María Pálsdóttir
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
6. Tinna Óðinsdóttir
10. Isabella Eva Aradóttir
13. Linda Líf Boama
20. Maggý Lárentsínusdóttir
22. Kristina Maureen Maksuti ('67)
23. Ástrós Silja Luckas

Liðsstjórn:
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Lidija Stojkanovic
Stefanía Ásta Tryggvadóttir
Andri Helgason
Ísafold Þórhallsdóttir

Gul spjöld:
Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir ('57)
Karólína Jack ('87)

Rauð spjöld: