Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Höttur
0
0
BÍ/Bolungarvík
02.06.2012  -  15:00
Vilhjálmsvöllur
1. deild karla
Aðstæður: Góðar, sól og blíða
Dómari: Jan Eric Jessen
Áhorfendur: 153
Maður leiksins: Garðar Már Grétarsson
Byrjunarlið:
12. Ryan Allsop (m)
Garðar Már Grétarsson
Þórarinn Máni Borgþórsson
2. Birkir Pálsson
4. Óttar Steinn Magnússon
6. Davíð Einarsson
7. Ragnar Pétursson
8. Stefán Þór Eyjólfsson
10. Högni Helgason ('64)
20. Bjartmar Þorri Hafliðason
23. Elvar Þór Ægisson ('64)

Varamenn:
1. Veljko Bajkovic (m)
Berg Valdimar Sigurjónsson
5. Runólfur Sveinn Sigmundsson
7. Jóhann Valur Clausen ('64)
8. Friðrik Ingi Þráinsson ('64)
16. Óttar Guðlaugsson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Þórarinn Máni Borgþórsson ('90)
Stefán Þór Eyjólfsson ('74)

Rauð spjöld:
@phantom Andrew Gonsky
Höttur og BÍ/Bolungarvík skildu jöfn
Höttur og BÍ/Bolungarvík mættust á Vilhjálmsvelli í góðu veðri í dag. Fyrir leikinn þá var BÍ/Bolungarvík með 2 stig og Höttur með 4 stig.

Leikurinn byrjaði mjög rólega og bæðu lið litu út fyrir að hafa verið í sólbaði fyrri part dags, slíkt var kraftleysið. BÍ/Bolungarvík fékk eitt gott færi í fyrri hálfleik en Pétur Markan tók vægast sagt slakt skot sem Ryan varði. Fleiri voru færin ekki og fyrri hálfleikurinn var hreint út sagt leiðinlegur.

Annað var uppá teningnum í síðari hálfleik. Bæðu lið mættu sprækari til leiks og voru það Hattarmenn sem voru sterkari aðilinn heilt yfir í seinni hálfleiknum. Bæði lið fengu 3-4 færi en náðu ekki að nýta sér það.
Síðastu mínútur leiksins virtust Hattarmenn vera þyrstari í sigur en BÍ/Bolungarvík vörðust vel og gáfu sig alla í það að ná stigi eftir slæmt tap fyrir Tindastól í síðustu umferð.

BÍ/Bolungarvík er því enn án sigurs með 3 stig.
Höttur er með 5 stig, einn sigur og tvö jafntefli. Hattarliðið hefur nú ekki skorað í 278 mínútur og er það höfuðverkur sem Eysteinn Hauksson þarf að lækna.

Úr sólinni á Egilsstöðum.
Viðar Örn og Guðmundur Bj.
Byrjunarlið:
4. Hafsteinn Rúnar Helgason
7. Sigurgeir Sveinn Gíslason
13. Pétur Georg Markan
15. Nikulás Jónsson
16. Daniel Osafo-Badu ('90)
21. Dennis Nielsen
23. Gunnlaugur Jónasson

Varamenn:
12. Bjarki Pétursson (m)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Pétur Georg Markan ('59)
Gunnlaugur Jónasson ('57)

Rauð spjöld: