Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Leiknir R.
6
1
Höttur
Ingólfur Örn Kristjánsson '12 1-0
Ólafur Hrannar Kristjánsson '32 2-0
Ólafur Hrannar Kristjánsson '37 3-0
Veljko Bajkovic '43
Kjartan Andri Baldvinsson '43 , víti 4-0
Davíð Einarsson '55
Ólafur Hrannar Kristjánsson '55 , víti 5-0
5-1 Óttar Steinn Magnússon '79
Fannar Þór Arnarsson '87 6-1
13.07.2012  -  20:00
Leiknisvöllur
1. deild karla
Aðstæður: Skýjað
Dómari: Valdimar Pálsson
Byrjunarlið:
Vigfús Arnar Jósepsson
Óttar Bjarni Guðmundsson
Eyjólfur Tómasson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson
10. Fannar Þór Arnarsson
21. Hilmar Árni Halldórsson

Varamenn:
9. Kolbeinn Kárason ('60)
11. Brynjar Hlöðversson ('69)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Leiknir fór í gang og slátraði Hetti
Leiknismenn komu sér upp úr fallsæti með glæsilegum heimasigri gegn Hetti í kvöld. Leikurinn endaði 6-1.

Þetta var alls ekki kvöld Hattar en liðið hefur ná fengið á sig 12 mörk í síðustu tveimur leikjum eftir að hafa fengið á sig 6 mörk í átta leikjum þar á undan.

Blóðtakan eftir að Bretinn Ryan Allsop hvarf á braut virðist hafa orðið of mikil fyrir liðið og markvörðurinn Bjarni Víðir Hólmarsson átti sök á fyrsta mark leiksins í kvöld sem kom Leikni á bragðið.

Ólafur Hrannar Kristjánsson skellti sér á topp listans yfir markahæstu menn deildarinnar með því að skora þrennu. Auk þess fiskaði hann víti í leiknum og var funheitur.

Bjarni Víðir fékk rauða spjaldið í lok fyrri hálfleiksins eftir að hafa fengið vítaspyrnu dæmda á sig. Leiknir komst þá í 4-0 og úrslitin voru ráðin.

Höttur missti annan mann af velli í seinni hálfleik. Aftur rétt ákvörðun sem Valdimar Pálsson, dómari leiksins, tók.

Leiknisliðið gat slakað á í seinni hálfleik en afslöppunin var kannski fullmikil þar sem liðið fékk á sig mark tveimur mönnum fleiri.

Gott veganesti fyrir Leikni í grannaslag gegn ÍR í næstu viku en liðið hefur leikið langt undir getu í upphafi móts. Stuðningsmenn vonast til að þetta komi liðinu loks af stað. Hattarmenn virðast á hinn bóginn í frjálsu falli og erfit verkefni bíður Eysteins Húna Haukssonar.
Byrjunarlið:
1. Veljko Bajkovic (m)
Garðar Már Grétarsson
Þórarinn Máni Borgþórsson ('43)
2. Birkir Pálsson
4. Óttar Steinn Magnússon
6. Davíð Einarsson
7. Ragnar Pétursson
7. Jóhann Valur Clausen
8. Stefán Þór Eyjólfsson
10. Högni Helgason
23. Elmar Bragi Einarsson

Varamenn:
12. Anton Loftsson (m) ('43)
Berg Valdimar Sigurjónsson
8. Friðrik Ingi Þráinsson
11. Jónas Ástþór Hafsteinsson
14. Kristófer Örn Kristjánsson
16. Óttar Guðlaugsson
23. Elvar Þór Ægisson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Davíð Einarsson ('55)
Veljko Bajkovic ('43)