
Breiðablik
1
2
Fram

0-1
Almarr Ormarsson
'42
0-2
Kristinn Ingi Halldórsson
'56
Halldór Arnarsson
'57
, sjálfsmark
1-2
16.09.2013 - 17:15
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla
Dómari: Kristinn Jakobsson
Áhorfendur: 620
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla
Dómari: Kristinn Jakobsson
Áhorfendur: 620
Byrjunarlið:
10. Árni Vilhjálmsson
18. Finnur Orri Margeirsson
19. Kristinn Jónsson
22. Ellert Hreinsson
27. Tómas Óli Garðarsson
('67)
('67)
44. Damir Muminovic
('80)
('80)
45. Guðjón Pétur Lýðsson
77. Þórður Steinar Hreiðarsson
- Meðalaldur 35 ár
Varamenn:
24. Arnór Bjarki Hafsteinsson (m)
2. Gísli Páll Helgason
('80)
('80)
16. Ernir Bjarnason
('67)
('67)
17. Elvar Páll Sigurðsson
('28)
('28)
Liðsstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Fram vann leik köldu liðanna í kuldanum
Breiðablik og Fram hafa ekki verið að gera neitt sérstaka hluti síðustu vikur en liðin mættust í Kópavoginum í kvöld. Köld lið í miklum kulda og mætingin var ekkert sérstök.
Blikar hefðu með sigri getað stimplað sig af alvöru krafti inn í baráttu um Evrópusæti en voru sjálfum sér verstir. Önnur úrslit spiluðust eftir þeirra pöntun en í Kópavoginum voru það Framarar sem tóku öll stigin.
Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Fram leiddi að honum loknum. Almarr Ormarsson skoraði. Í seinni hálfleik lagði hann svo upp mark sem Kristinn Ingi Halldórsson skoraði.
Aðeins mínútu síðar minnkaði Breiðablik muninn. Halldór Arnarsson heldur áfram að setja boltann í eigið net. Hann skoraði á föstudaginn sigurmark ÍBV og kom Blikum svo inn í leikinn í kvöld.
Eftir að hafa minnkað muninn fengu heimamenn urmul færa og með hreinum ólíkindum að þeir hafi ekki náð að knýja fram jöfnunarmark.
2-1 fyrir Fram urðu lokatölur. Ansi mikið þarf að ganga á svo Framarar fari niður og má segja að þeir hafi endanlega kæft falldrauginn í leiknum í kvöld.
Blikar hefðu með sigri getað stimplað sig af alvöru krafti inn í baráttu um Evrópusæti en voru sjálfum sér verstir. Önnur úrslit spiluðust eftir þeirra pöntun en í Kópavoginum voru það Framarar sem tóku öll stigin.
Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Fram leiddi að honum loknum. Almarr Ormarsson skoraði. Í seinni hálfleik lagði hann svo upp mark sem Kristinn Ingi Halldórsson skoraði.
Aðeins mínútu síðar minnkaði Breiðablik muninn. Halldór Arnarsson heldur áfram að setja boltann í eigið net. Hann skoraði á föstudaginn sigurmark ÍBV og kom Blikum svo inn í leikinn í kvöld.
Eftir að hafa minnkað muninn fengu heimamenn urmul færa og með hreinum ólíkindum að þeir hafi ekki náð að knýja fram jöfnunarmark.
2-1 fyrir Fram urðu lokatölur. Ansi mikið þarf að ganga á svo Framarar fari niður og má segja að þeir hafi endanlega kæft falldrauginn í leiknum í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
Halldór Hermann Jónsson
10. Orri Gunnarsson
11. Almarr Ormarsson
14. Halldór Arnarsson
Varamenn:
1. Denis Cardaklija (m)
9. Haukur Baldvinsson
16. Aron Bjarnason
('61)
('61)
23. Benedikt Októ Bjarnason
Liðsstjórn:
Daði Guðmundsson
Gul spjöld:
Halldór Hermann Jónsson ('61)
Jon André Röyrane ('45)
Rauð spjöld:
