

Grindavíkurvöllur
Pepsi-deild karla 2017
Aðstæður: Rigningarlegt og gola
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Maður leiksins: Andri Rúnar Bjarnason - Grindavík
('90)
('62)
('93)
('62)
('93)
('90)
Rautt spjald: Kaj Leo í Bartalsstovu (ÍBV)
Gult spjald: Brynjar Ásgeir Guðmundsson (Grindavík)
Gult spjald: Atli Arnarson (ÍBV)
Gult spjald: Björn Berg Bryde (Grindavík)
Gult spjald: Kaj Leo í Bartalsstovu (ÍBV)
MARK!Stoðsending: Pablo Punyed
Pablo Punyed með fyrirgjöf frá vinstri og Gunnar tekur boltann í fyrsta og stýrir honum snyrtilega í bláhornið.
Milos á miðjunni hjá Grindavík er einhver allra besti fótboltamaður deildarinnar. Skilningurinn, touchið og sendingagetan er allt
— Óttar K. Bjarnason (@ottar09) June 18, 2017
Aðstoðarþjálfarinn kemur inn. Það eru taktískar breytingar.
. @Andrirunar skoraði 7 mörk í 17 leikjum í 1. deildinni í fyrra. 9 mörk í 8 leikjum í Pepsi deildinni í ár. Magnaður
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 18, 2017
Þokkaleg uppskera heimamanna úr fyrri hálfleiknum. Andri Rúnar semi búinn að landa þremur bónusstigum. #fotboltinet pic.twitter.com/JpAoWCN56X
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 18, 2017
MARK!Andri Rúnar fékk stungusendingu og eftir hrikaleg samskiptamistök milli Matt Garner og Halldórs Páls þá nær Andri að skora í autt markið!
Rosalega opinn leikur og mörkin gætu verið fleiri!
"Við viljum boltann í mark Grindavík!" syngur Stinningskaldi, stuðningsmannasveit Grindvíkinga. Þeir vilja meira!
Hef svo gaman að þessu Andra Rúnars-dæmi að ég vil ekki gera honum og Grindavík það að kaupa hann í fantasy. #DauðaHöndin
— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) June 18, 2017
MARK!Stoðsending: Andri Rúnar Bjarnason
Sam Hewson með stórskemmtilegt mark! Andri Rúnar vippaði boltanum á Hewson sem tók aðra vippu, yfir Halldór Pál sem stóð framarlega í marki ÍBV! Boltinn í netinu. ROSALEG AFGREIÐSLA! 10/10!
Grindavík í lúxus málum!
MARK!Stoðsending: Alexander Veigar Þórarinsson
Fékk baneitraða sendingu, hristi auðveldlega af sér varnarmann og kláraði af ótrúlegu öryggi. Sjálfstraustið geislar af þessum manni. Hann er kominn með átta mörk.
Alexander Veigar með stoðsendinguna.
Þeir sem voru að bíða eftir Begga vallarstjóra í textalýsingunni verða sárir í dag. Ég kemst ekki en skila kveðju á meistarann #fotboltinet
— Bjarni Hallfreðsson (@BjarniThorarinn) June 18, 2017
Grindavík hefur alltaf gert breytingu á öftustu þrem varnarmönnum fyrir hvern leik í #pepsi17 #fotboltinet pic.twitter.com/bdIckg1RgC
— Benóný Þórhallsson (@benonythorhalls) June 18, 2017
ÍBV er einnig með eina breytingu. Andri Ólafsson er ekki með og Hafsteinn Briem kemur inn í liðið eftir leikbann.
Spjallaði við kónginn í Grindavík, Jónas formann. Hann sýndi mér teikningar af framtíðarsýn Grindvíkinga. Þess ber að geta að þetta er framtíðarsýn, hamarinn er ekki kominn á loft en menn hugsa stórt hér.
Í Grindavík. Kóngurinn Jónas ætlar að vera fyrstur á Íslandi til að byggja stúku fyrir aftan mark! Takmarkar líka rokið! #fotboltinet pic.twitter.com/HHqg6lj4Ut
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 18, 2017
Grindavík fer með öruggan sigur af hólmi enda sterkir á heimavelli. Eyjamenn eru með fínt lið en það mun taka KG aðeins lengri tíma að stabilísera hlutina. Alexander Veigar og Andri Rúnar munu sjá um markaskorun. Lexi mun fagna mér til heiðurs enda lærði hann öll trixin sín af mér.
Þegar KSÍ leikir milli þessara liða frá aldamótum eru skoðaðir er staðan ansi jöfn. Grindavík hefur unnið 12 leiki, ÍBV 11 og 9 hafa endað með jafntefli.
ÍBV er eitt af þremur liðum sem sitja í 5.-7. sæti með 10 stig. Fínasta uppskera hjá Eyjaliðinu.
Það er enn eitt hörkuferðalagið framundan, það mun taka meira en hálfan sólarhring að spila þennan fótboltaleik fyrir okkur. En við kvörtum ekki. Þetta verður alveg mjög erfiður leikur og við gerum okkur grein fyrir því. Andri (Rúnar Bjarnason) hefur stolið athyglinni með mörkunum sínum en það eru aðrir leikmenn þarna sem hafa spilað hrikalega vel en ekki farið enn undir kastljós fjölmiðlanna. Þeir eiga eftir að gera það, ég er alveg viss um það," segir Kristján Guðmundsson.
8. umferð Pepsi hefst í dag. Það var öflugt hringborð hjá okkur í gær.https://t.co/d15fm3YUen #fotboltinet
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) June 18, 2017
('46)
('66)
('72)
('72)
('66)
