Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Keflavík
3
2
HK
0-1 Hákon Ingi Jónsson '2
Magnús Þórir Matthíasson '13 1-1
1-2 Hákon Ingi Jónsson '19
Einar Orri Einarsson '68 2-2
Einar Orri Einarsson '88 3-2
21.07.2016  -  19:15
Nettóvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla 2016
Aðstæður: Hálf skýjað og hægur andvari
Dómari: Brett Huxtable
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Haraldur Freyr Guðmundsson
Guðjón Árni Antoníusson
Sigurbergur Elísson
Jónas Guðni Sævarsson
Marc McAusland
6. Einar Orri Einarsson
18. Craig Reid ('86)
20. Magnús Þórir Matthíasson ('86)
23. Axel Kári Vignisson ('57)
42. Stuart Carswell

Varamenn:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
11. Magnús Sverrir Þorsteinsson ('57)
14. Haukur Baldvinsson
16. Páll Olgeir Þorsteinsson ('86)
25. Frans Elvarsson
45. Tómas Óskarsson

Liðsstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið. Viðtöl koma innan skamms.
90. mín
Páll Olgeir með gott einstaklings framtak sem endar með skoti rétt framhjá marki HK
90. mín Gult spjald: Árni Arnarson (HK)
90. mín
Inn:Eiður Gauti Sæbjörnsson (HK) Út:Guðmundur Þór Júlíusson (HK)
88. mín MARK!
Einar Orri Einarsson (Keflavík)
Stoðsending: Sigurbergur Elísson
Annað skallamark hjá Einari Orra og nú eftir fyrirgjöf frá Sigurbergi.
87. mín
Ágúst Freyr með gott skot beint úr aukaspyrnu en Beitir vel á verði.
86. mín
Inn:Páll Olgeir Þorsteinsson (Keflavík) Út:Magnús Þórir Matthíasson (Keflavík)
86. mín
Inn:Jóhann Birnir Guðmundsson (Keflavík) Út:Craig Reid (Keflavík)
81. mín
Craig Reid með hörkuskot að marki en vel varið hjá Arnari.
80. mín
Jónas Guðni með gott skot að marki en boltinn rétt framhjá marki HK
76. mín
Inn:Árni Arnarson (HK) Út:Kristófer Eggertsson (HK)
68. mín MARK!
Einar Orri Einarsson (Keflavík)
Stoðsending: Magnús Sverrir Þorsteinsson
Fyrirgjöf frá vinstri og Einar skallaði í markið af stuttu færi
65. mín
Inn:Aron Ýmir Pétursson (HK) Út:Hinrik Atli Smárason (HK)
58. mín
HK menn við það að komast í færi en það var of þröngur skotvinkill fyrir Hákon Inga til að gera eitthvað úr þessu
57. mín
Inn:Magnús Sverrir Þorsteinsson (Keflavík) Út:Axel Kári Vignisson (Keflavík)
57. mín
Sigurbergur í dauðafæri en varnarmenn HK komast fyrir skotið
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Fjörugum fyrri hálfleik lokið. Staðan 1-2. Komum aftur eftir tesopann.
43. mín
Heimamenn eru að þjarma verulega að gestunum en vantar að klára
41. mín
Jónas Guðni með annað svakalegt skot en rétt yfir markið.
37. mín
Jónas Guðni með hörku skot að marki eftir sendingu frá Einari Orra en Arnar varði vel í marki HK
35. mín
Keflavík í færi. Jónas Guðni stakk boltanum inn á Sigurberg en sendingin aðeins of föst og Sigurbergur náði ekki nógu góðu skoti á markið
25. mín
Jónas Guðni í ágætu færi. Fékk boltann út í teiginn frá Axel Kára en var aðþrengdur og náði ekki nægilega góðu skoti á markið.
23. mín
Þetta er opinn og fjörugur leikur hér í Keflavík og bæði lið að leika ágætlega út á vellinum en vantar herslumuninn hvað eftir annað. Gætu hæglega verið kominn fleiri mörk.
19. mín MARK!
Hákon Ingi Jónsson (HK)
Með góðum skalla eftir fyrirgjöf frá vinstri.
13. mín MARK!
Magnús Þórir Matthíasson (Keflavík)
Stoðsending: Stuart Carswell
Glæsileg stunga frá Stuart á Magnús sem lyfti boltanum glæsilega yfir Arnar Frey í markinu.
10. mín
Keflvíkingar í dauðafæri. Einar Orri lagði boltann út í teiginn á Stuart Carswell en Arnar Freyr varði gott skot hans vel.
9. mín
Keflvíkingar með góða sókn en varnarmenn HK koma fyrirgjöf Sigurbergs Elíssonar í horn.
3. mín
Þetta fer af stað með látum. HK skoruðu strax á annari mín og stuttu seinna voru heimamenn í ákjósanlegu færi en flaggið fór á loft og spurning hvort það hafi verið réttur dómur.
2. mín MARK!
Hákon Ingi Jónsson (HK)
1. mín
Leikur hafinn
Heimamenn hefja leik.
Fyrir leik
Bæði lið höfðu lítið fyrir markaskorun í síðustu umferð. Keflavík gerði markalaust jafntefli við Leikni Reykjavík og hið sama var uppá teningnum hjá HK er þeir heimsóttu Leikni frá Fáskrúðsfirði. Það hljóta því einhver mörk að detta í kvöld.

Við komum með beina textalýsingu þegar leikur hefst.
Fyrir leik
Dómari leiksins er Brett Huxtable. Hann kemur frá Englandi og hefur verið að dæma þar í neðri deildum. Ekki þekkir fréttaritari neitt til þessa ágæta drengs en það verður forvitnilegt að sjá hvernig hann höndlar Íslenska víkinga.

Félagi Brett er svo fjórði dómari og er það Ben Toner, stundum nefndur "Benni Blek"
Fyrir leik
Keflvíkingar tefla fram óbreyttu byrjunarliði frá síðasta leik.
HK gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá síðasta leik, Hinrik Atli Smárason kemur inn í stað Árna Arnarsonar.
Fyrir leik
Góðan dag og verið velkomin með okkur í beina textalýsingu frá Nettóvellinum í Keflavík þar sem heimamenn taka á móti HK í Inkasso deildinni í kvöld.
Staða liðanna fyrir leik er ólík. Keflvíkingar í fimmta sæti með 18 stig meðan HK er í tíunda sæti með 11 stig.
Með sigri geta bæði lið komist vel upp töfluna. Keflvíkingar myndu jafna nágranna sína úr Grindavík í 2 - 3 sæti og HK myndi með sigri hoppa upp í sjöunda sæti og kveðja þar með falldrauginn í bili.

Við bíðum eftir byrjunarliðunum og setjum þau inn um leið og skýrslan berst okkur.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
3. Hinrik Atli Smárason ('65)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f) ('90)
6. Birkir Valur Jónsson
8. Ragnar Leósson
9. Kristófer Eggertsson ('76)
10. Hákon Ingi Jónsson
15. Teitur Pétursson
23. Ágúst Freyr Hallsson
27. Jökull I Elísabetarson

Varamenn:
1. Andri Þór Grétarsson (m)
11. Ísak Óli Helgason
17. Eiður Gauti Sæbjörnsson ('90)
20. Árni Arnarson ('76)
22. Aron Ýmir Pétursson ('65)
30. Reynir Haraldsson
91. Fannar Freyr Gíslason

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Árni Arnarson ('90)

Rauð spjöld: