Fjarđabyggđarhöllin
laugardagur 17. september 2016  kl. 14:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2016
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Áhorfendur: 28
Mađur leiksins: Adrian Murcia Rodriguez
Leiknir F. 1 - 0 Leiknir R.
1-0 Kristófer Páll Viđarsson ('53)
Byrjunarlið:
1. Adrian Murcia Rodriguez (m)
0. Kristófer Páll Viđarsson ('86)
2. Guđmundur Arnar Hjálmarsson
3. Almar Dađi Jónsson
6. Jesus Guerrero Suarez
7. Arkadiusz Jan Grzelak
10. Jose Omar Ruiz Rocamora
14. Hilmar Freyr Bjartţórsson
18. Valdimar Ingi Jónsson ('70)
20. Kifah Moussa Mourad ('54)
23. Sólmundur Aron Björgólfsson

Varamenn:
4. Antonio Calzado Arevalo
8. Björgvin Stefán Pétursson
9. Ignacio Poveda Gaona ('54)
17. Marteinn Már Sverrisson
21. Tadas Jocys ('70)
21. Anto Pejic
25. Dagur Ingi Valsson ('86)

Liðstjórn:
Amir Mehica
Viđar Jónsson (Ţ)
Magnús Björn Ásgrímsson
Ţóra Elín Einarsdóttir

Gul spjöld:
Guđmundur Arnar Hjálmarsson ('60)
Tadas Jocys ('78)
Ignacio Poveda Gaona ('90)

Rauð spjöld:

@fotboltinet Þórir Steinn Valgeirsson


90. mín Leik lokiđ!
Leiknir F. vinnur Leikni R. 1-0
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ignacio Poveda Gaona (Leiknir F.)
Leiknir R. fćr hornspyrnu á lokamínútum leiksins Ingvar tekur. Eyjólfur er kominn fram. Spyrnan kemst ekki framhjá fyrsta varnarmanni Leiknis F. Ingvar fćr boltann aftur en Gaona mćtir út í pressuna. Dómarinn dćmir brot á Gaona. Ekkert varđ úr aukaspyrnunni
Eyða Breyta
90. mín
Adrian međ gríđarlega mikilvćga markvörslu frá sóknarmanni Leiknis R. sem var slopinn einn í gegn.
Eyða Breyta
90. mín
Leiknir R fćr hornspyrnu á síđustu mínútu venjulegs leiktíma Ingvar tekur en boltinn kemst ekki framhjá Gaona. Ingvar nćr boltanum aftur og gefur hann fyrir. Aftur fer boltinn í Gaona. Nú heimta Reykvíkingar víti en dómarinn dćmir ekki.
Eyða Breyta
86. mín Dagur Ingi Valsson (Leiknir F.) Kristófer Páll Viđarsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
85. mín
Leiknir R. gríđarlega nálćgt ţví ađ jafna leikinn. Ólafur Hrannar skallar fyrirgjöf í slánna.
Eyða Breyta
79. mín
Kolbeinn Kárason klúđrar frábćru fćri til ađ jafna leikinn. Ólafur Hrannar skallađi boltann fyrir á Kolbein sem skaut yfir af tveggja metra fćri.
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Tadas Jocys (Leiknir F.)

Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Eiríkur Ingi Magnússon (Leiknir R.)
Eiríkur Ingi fćr gult spjald fyrir slćma tćklingu á Ignacio Gaona
Eyða Breyta
75. mín
Ţađ er algjör einstefna í gangi núna. Leiknir R. hefur veriđ stanslaust í sókn en Fáskrúsđfirđingar hafa varist vel hingađ til.
Eyða Breyta
72. mín Ólafur Hrannar Kristjánsson (Leiknir R.) Brynjar Hlöđversson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
70. mín Tadas Jocys (Leiknir F.) Valdimar Ingi Jónsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
69. mín
Leikurinn er mjög opinn núna. Leiknir R. eru ađ sćkja á enn fleiri mönnum og ekki voru ţeir ađ sćkja á fáum fyrir. Ţetta er ađ opna fyrir skyndisóknir hjá Fáskrúđsfirđingum en ţeir hafa ekki náđ ađ nýta sér ţetta enn ţá
Eyða Breyta
66. mín
Adrian međ glćsilega markvörslu eftir langskot frá Kristján Páli. Leiknir R. fćr hornsprynu. Kristján Páll tekur spyrnuna en hún er skelfileg og er farin út af áđur en boltinn kemst ađ nćrstöng.
Eyða Breyta
63. mín
Leiknir R. fá hornspyrnu sem Kristán Páll tekur. Spyrnan hjá honum er góđ en Adrian er vel vakandi og kýlir boltann í burtu.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
58. mín
Hornspyrna sem Leiknir F. á. Kristófer Páll tekur. Hann gefur boltann stutt á Hilmar Frey fer í ţríhyrningsspil viđ Kristófer áđur en hann skýtur rétt fyrir utan teig. Skotiđ kemst hins vegar ekki fram hjá vegg varnarmanna Reykvíkinga
Eyða Breyta
55. mín Kolbeinn Kárason (Leiknir R.) Kári Pétursson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
54. mín Ignacio Poveda Gaona (Leiknir F.) Kifah Moussa Mourad (Leiknir F.)

Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Kári Pétursson (Leiknir R.)
Gult spjald á Kára Pétursson fyrir brot á Kifah.
Eyða Breyta
53. mín MARK! Kristófer Páll Viđarsson (Leiknir F.)
Kristófer Páll kemur Fáskrúđsfirđingum yfir međ glćsilegu marki. Um leiđ og ég posta síđustu fćrslu komast Fáskrúđsfirđingar fram völlinn. Kristófer Páll fćr boltann út á vinstri kant. Hann leikur auđveldlega á bakvörđ Leiknis R. og skýtur boltanum í fjćrhorniđ framhjá Eyjólfi í markinu.
Eyða Breyta
51. mín
Ţetta virđist ćtla ađ vera sama saga og í fyrri hálfleik. Reykvíkingarnir pressa hátt og Fáskrúđsfriđingarnir eiga í erfiđleikum međ ađ koma boltanum fram völlinn
Eyða Breyta
46. mín Elvar Páll Sigurđsson (Leiknir R.) Tómas Óli Garđarsson (Leiknir R.)
Leiknir R. gerđi eina breytingu í hálfleik. Elvar Páll kom inn á fyrir Tómas Óla
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur. Leiknir R. hefur veriđ betra liđiđ hingađ til en ţađ hefur ekki skilađ sér í neinum mörkum. 0-0
Eyða Breyta
44. mín
Góđ sókn frá Reykvíkingum. Sindri gaf boltann út á Kristján Pál sem komst auđveldlega framhjá Sólmundi Aron áđur en hann gaf boltann fyrir. Ţar fann hann Brynjar Hlöđversson á fjćrstöng sem skaut af stuttu fćri. Adrian var hins vegar fljótur niđur og varđi vel frá honum.
Eyða Breyta
42. mín
Pressan frá Leikni R. hefur minnkađ ađeins á síđustu mínútunum og Fáskrúđsfirđingar eru ađ komast framar án ţess ţó ađ skapa sér nokkuđ.
Eyða Breyta
40. mín
Atli Arnarson var gríđarlega nálćgt ţví ađ koma Leikni R. yfir. Kristján Páll átti góđa fyrirgjöf á Atla á nćrstöng sem var í frábćru fćri. Atli hitti boltann hins vegar ekki nógu vel og Adrian greip hann auđveldlega.
Eyða Breyta
37. mín
Fyrsta alvöru fćriđ í langan tíma. Sindri Björnsson tók boltann frá sínum eigin vallarhelming ađ vítateig Leiknis F. Hann gaf boltan svo á Atla Arnarson sem sneri á varnarmann Fáskrúđsfirđinga og skaut úr fínu fćri. Skotiđ fór hins vegar yfir.
Eyða Breyta
34. mín
Skyndisókn hjá Leikni F. Hilmar Freyr lyftir boltanum inn á Almar Dađa sem reynir ađ skila boltanum til baka í stađ ţess ađ skjóta. Almar hittir boltann hins vegar ekki vel og Eyjólfur Tómasson nćr auđveldlega til boltans
Eyða Breyta
29. mín
Leikmenn Leiknis R. eru ađ auka pressuna. Adrian kýlir hćttulega fyrirgjöf í burtu. Boltinn endar beint fyrir framan leikmann Leiknis R. sem skýtur. Varnarmenn Leiknis F. henda sér fyrir skotiđ og koma hćttunni frá
Eyða Breyta
27. mín
Kristófer Páll er kominn aftur inn á. Ţađ virđist vera í lagi međ hann
Eyða Breyta
23. mín
Kristófer Páll liggur meiddur á vellinum. Slćmar fréttir fyrir Fáskrúđsfirđinga ef hann er alvarlega meiddur.
Eyða Breyta
22. mín
Hilmar Freyr tekur langt innkast nálćgt vítateig Leiknis R. Hann finnur Jesus Suarez inn í teig sem reynir ađ fleyta boltanum áfram en enginn samherja hans tekur hlaup og Eyjólfur Tómasson grípur boltann auđveldlega.
Eyða Breyta
18. mín
Leiknir F. fćr hornspyrnu. Kristófer Páll tekur en finnur ekki samherja inn í teig og Reykvíkingarnir koma boltanum frá
Eyða Breyta
13. mín
Leiknir F. nćr ađ losa pressuna í fyrsta sinn í 5 mínútur. Hilmar Freyr reynir skot fyrir aftan miđju en ţađ var lítil hćtta í ţví
Eyða Breyta
12. mín
Pressa Leiknis R. virđist vera ađ virka vel. Fáskrúđsfirđingarnir komast varla út af sínum eigin vallarhelming
Eyða Breyta
8. mín
Fáskrúđsfirđingar voru nálćgt ţví ađ opna vörn Leiknis R. Almar Dađi gaf boltann á Kifah sem lék á einn varnarmann leiknis áđur en hann reyndi ađ gefa boltann inn á Hilmar. Eyjólfur Tómasson komst hins vegar inn í sendinguna
Eyða Breyta
7. mín
Fyrsta skot leiksins er komiđ. Ţađ á Eiríkur Ingi. Skotiđ kom rétt fyrir utan teig en var beint á Adrian í marki Fáskrúđsfirđinganna
Eyða Breyta
6. mín
Reykvíkingarnir virđast ćtla ađ pressa Leikni F. hátt. Sóknarmenn og miđja Leiknis R. eru strax komnir ofan í varnarmenn Leiknis F. ţegar ţeir fá boltann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Fáskrúđsfirđingar byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Guđmundur Ársćll Guđmundsson. Ađstođardómarar eru Bryngeir Valdimarsson og Sćvar Sigurđsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.

Ţađ er ein breyting á byrjunarliđi Leiknis F. frá 4-0 tapinu gegn Keflavík í síđustu umferđ en hún er sú ađ Hilmar Freyr Bjartţórsson kemur inn fyrir Ignacio Poveda Gaona.

Ţađ eru fimm breytingar á byrjunarliđi Leiknis R. frá jafnteflinu Huginn í síđustu umferđ. Sindri Björnsson, Tómas Óli Garđarsson, Kristján Páll Jónsson, Friđjón Magnússon og Ingvar Ásbjörn Ingvarsson koma inn fyrir Dađa Bćrings Halldórsson, Fannar Ţór Arnarsson, Elvar Pál Sigurđsson, Sćvar Atla Magnússon og Óttar Bjarna Guđmundsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ mćttust síđast 12. júlí en sá leikur endađi međ 2-1 sigri Leiknis R.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir Reykjavík sitjur í 5. sćti deildarinnar međ 28 stig eftir 20 leiki og hafa lítiđ annađ en stoltiđ til ađ spila upp á í síđustu leikjum tímabilsins. Ţeir eru nú ţegar öruggir á ađ halda sér uppi og eiga ekki möguleika á ţví ađ komast upp. Ţeir geta hćst endađ í 3. sćti en í versta falli enda ţeir í 8. sćti. Leikni R. hefur gegngiđ erfiđlega ađ undanförnu og ađeins unniđ einn af síđustu 8 leikjum sínum. Af ţessum 8 leikjum töpuđu ţeir 5.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er síđasti séns fyrir Leikni F. Ef ţeir tapa í dag ţá eru ţeir fallnir. Ţetta hefur veriđ erfitt tímabil fyrir ţá en ţeir ţyrftu helst ađ vinna Leikni Reykjavík sannfćrandi til ađ vinna upp muninn á markatölu ţeirra og liđanna fyrir ofan ţá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Leiknis F. og Leiknis R.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Halldór Kristinn Halldórsson
2. Friđjón Magnússon
3. Eiríkur Ingi Magnússon
7. Atli Arnarson
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
8. Sindri Björnsson
11. Brynjar Hlöđversson (f) ('72)
15. Kristján Páll Jónsson
21. Kári Pétursson ('55)
80. Tómas Óli Garđarsson ('46)

Varamenn:
9. Kolbeinn Kárason ('55)

Liðstjórn:
Elvar Páll Sigurđsson
Kristján Guđmundsson (Ţ)
Gísli Friđrik Hauksson
Gunnlaugur Jónasson

Gul spjöld:
Kári Pétursson ('53)
Eiríkur Ingi Magnússon ('77)

Rauð spjöld: