Kórinn
laugardagur 24. september 2016  kl. 13:00
Inkasso deildin 1. deild karla 2016
Dómari: Örvar Sćr Gíslason
HK 2 - 7 Leiknir F.
0-1 Kristófer Páll Viđarsson ('18)
1-1 Hákon Ingi Jónsson ('34)
1-2 Valdimar Ingi Jónsson ('40)
2-2 Arkadiusz Jan Grzelak ('45, sjálfsmark)
2-3 Kifah Moussa Mourad ('49)
2-4 Guđmundur Arnar Hjálmarsson ('52)
2-5 Kristófer Páll Viđarsson ('65)
2-6 Kristófer Páll Viđarsson ('88)
2-7 Kristófer Páll Viđarsson ('90, víti)
Byrjunarlið:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
8. Ingimar Elí Hlynsson
8. Ragnar Leósson
9. Kristófer Eggertsson
10. Hákon Ingi Jónsson ('80)
10. Bjarni Gunnarsson ('53)
11. Ísak Óli Helgason ('67)
15. Teitur Pétursson ('80)
16. Birkir Valur Jónsson
22. Aron Ýmir Pétursson

Varamenn:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
17. Eiđur Gauti Sćbjörnsson
18. Fannar Gauti Gissurarson
19. Arian Ari Morina ('67)
23. Ágúst Freyr Hallsson ('53)
27. Jökull I Elísabetarson ('80) ('80)
28. Kristleifur Ţórđarson

Liðstjórn:
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Dean Edward Martin
Hjörvar Hafliđason
Gunnţór Hermannsson
Árni Guđmundur Traustason
Ţjóđólfur Gunnarsson

Gul spjöld:
Ragnar Leósson ('68)

Rauð spjöld:

@haflidib Hafliði Breiðfjörð


94. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 2-7 sigri Leiknis sem međ ţví bjargar sćti sínu í deildinni. Á sama tíma vann Selfoss 4-1 sigur á Huginn sem féll.
Eyða Breyta
94. mín Antonio Calzado Arevalo (Leiknir F.) Kristófer Páll Viđarsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
93. mín
Selfoss er komiđ í 4-1 gegn Huginn. Leiknir er á ótrúlegan hátt enn međ sćti í Inkasso deildinnik ađ ári.
Eyða Breyta
92. mín
Kristófer meiddist ţegar hann fagnađi sjöunda markinu og er búinn ađ biđja um skiptingu.
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Kristófer Páll Viđarsson (Leiknir F.)
Gjörsamlega ótrúlegt. Kristófer setur boltann á mitt markiđ og hans fjórđa mark í dag. Eins og stađan er núna er Leiknir ađ bjarga sćti sínu á ótrúlegan hátt!
Eyða Breyta
89. mín
Brotiđ á Almari Dađa og dćmd vítaspyrna. Leiknir getur skorađ markiđ sem bjargar sćti ţeirra í deildinni!
Eyða Breyta
88. mín MARK! Kristófer Páll Viđarsson (Leiknir F.)
Ţrenna hjá Kristófer í dag og ţađ ţarf bara eitt mark til! Nú fékk hann boltanjn á fjćr og lét vađa á markiđ. Vel gert.
Eyða Breyta
88. mín
Tadas Jocys međ skot langt utan af velli sem fór yfir markiđ.
Eyða Breyta
83. mín Garđar Logi Ólafsson (Leiknir F.) Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)

Eyða Breyta
80. mín Jökull I Elísabetarson (HK) Teitur Pétursson (HK)

Eyða Breyta
80. mín Jökull I Elísabetarson (HK) Hákon Ingi Jónsson (HK)

Eyða Breyta
78. mín
Leiknsimenn láta skotin dynja á HK markinu. Tvö horn komin í röđ og nokkur skot. Ţeir eru ekki hćttir.
Eyða Breyta
71. mín
Guđmundur Arnar međ gott skot á fjćr eftir hornspyrnu sem Andri náđi ađ verja.
Eyða Breyta
70. mín
Ágúst Hallsson međ skot hátt yfir mark Leiknis.
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Ragnar Leósson (HK)

Eyða Breyta
67. mín Arian Ari Morina (HK) Ísak Óli Helgason (HK)

Eyða Breyta
65. mín MARK! Kristófer Páll Viđarsson (Leiknir F.)
Leiknismenn eru sko ekki búnir ađ gefa sćti sitt í deildinni eftir. Kristófer Páll fékk boltann fyrir utan vítateig og lét vađa upp í samskeytin. Glćsilegt mark. 3-1 enn á Selfossi svo ţađ ţarf bara 2 mörk í viđbót í ţessa tvo leiki svo Leiknir bjargi sér, sveiflan ţarf ađ vera 7 mörk!
Eyða Breyta
60. mín
Ţvílík hćtta uppviđ mark HK, Almar Dađi var í dauđafćri eftir pressu Leiknis en hitti ekki boltann sem lak framhjá.
Eyða Breyta
53. mín Ágúst Freyr Hallsson (HK) Bjarni Gunnarsson (HK)

Eyða Breyta
52. mín MARK! Guđmundur Arnar Hjálmarsson (Leiknir F.)
Eftir langt innkast Hilmars Bjarnţórssonar barst boltinn á fjćr á Guđmund Arnar sem renndi boltanum í markiđ. Er eitthvađ magnađ ađ fara ađ gerast hérna í Kórnum í dag?
Eyða Breyta
49. mín MARK! Kifah Moussa Mourad (Leiknir F.)
Ţetta hlaut ađ enda međ marki. Leiknir gerđi harđa hríđ ađ HK markinu, Andri varđi frá Almari Dađa og í kjölfariđ pressuđu Leiknismenn og boltinn endađi hćgra megin í teignum á Mourad sem skorađi međ góđu skoti. 3-2 fyrir Leikni og stađan hjá Huginn er 3-1 fyrir Selfoss. Sveiflan ţarf ađ vera 4 mörk í viđbót svo Leiknir bjargi sćti sínu.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er hafinn. Engin breyting var gerđ á liđunum í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur í Kórnum og jafnt í hálfleik, stađan 2-2 Von ţeirra um ađ halda sćti sínu minnkar međ hverri mínútunni sem líđur, til ţess ţarf bara of mikiđ ađ gerast.
Eyða Breyta
45. mín SJÁLFSMARK! Arkadiusz Jan Grzelak (Leiknir F.)
Vondur endir á fyrri hálfleik ţví Grzelak skallađi fyrirgjöf í eigiđ mark og stađan ţví orđin 2-2.
Eyða Breyta
45. mín
Ragnar Leósson međ mjög gott skot sem Rodriguez náđi ađ slá í horn.
Eyða Breyta
44. mín
Á Selfossi hafa orđiđ ţau tíđindi ađ Selfoss er komiđ í 2-1 gegn Huginn. Ţađ dugar ţó engan veginn svo Leiknir bjargi sćti sínu, til ţess ţarf ađ sveiflast um fimm mörk í viđbót.
Eyða Breyta
42. mín
Leiknir ćtlar ađ láta reyna á Andra Ţór í markinu, nú átti Kristófer Páll skot langt utan af velli en beint á hann.
Eyða Breyta
40. mín MARK! Valdimar Ingi Jónsson (Leiknir F.)
Leiknir er ekkert ađ gefast upp hérna. Glćsilegt mark hjá Valdimari Inga sem var vel fyrir utan teig og fékk boltann á lofti, lét skoppa einu sinni og svo vađa á markiđ. Mjög flott mark og Leiknir komiđ yfir aftur.
Eyða Breyta
38. mín
Mourad međ skot framhjá marki HK.
Eyða Breyta
34. mín MARK! Hákon Ingi Jónsson (HK)
Hákon Ingi slapp í gegn og hefur jafnađ metin fyrir HK.
Eyða Breyta
31. mín
Övar Sćr dómari hélt mikla rćđu yfir Kristófer Eggertssyni sem er greinilega kominn međ ađvörđun ţó hann hafi ekki fengiđ áminningu.
Eyða Breyta
30. mín
Hćtta upp viđ mark Leiknis, Rodriguez varđi vel gott skot Kristófers og svo aftur ţegar Hákon Ingi reyndi ađ fylgja eftir.
Eyða Breyta
26. mín
Teitur Pétursson međ skot utan af velli en framhjá markinu.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Kristófer Páll Viđarsson (Leiknir F.), Stođsending: Almar Dađi Jónsson
Eftir langt innkast skallađi Almar Dađi boltann frá endalínu og út í teiginn á Kristófer Pál sem afgreiddi boltann vel í bláhorniđ. Gestirnir í Leikni eru komnir yfir!
Eyða Breyta
15. mín
Guđmundur Arnar Hjálmarsson međ skot framhjá marki HK eftir ţríhyrningsspil.
Eyða Breyta
15. mín
Hćtta upp viđ mark HK en Andri Ţór átti góđa markvörslu frá gestunum.
Eyða Breyta
12. mín
Ţetta verkefni í dag sem var mjög erfitt fyrir verđur bara erfiđara fyrir Leinkismenn ţví Huginn var ađ komast yfir gegn Selfossi.
Eyða Breyta
12. mín
Ţađ er nóg ađ gera hjá Bjarna en hann verđur ađ klára fćri sín betur. Hákon Ingi lagđi upp á hann algjört dauđafćri einn gegn markverđi en Rodriguez varđi frá honum.
Eyða Breyta
12. mín
Bjarni Gunnarsson međ skot framhjá marki Leiknis.
Eyða Breyta
8. mín
Bjarni Gunnarsson í dauđafćri fyrir framan markiđ eftir undirbúning Hákons Inga en setti boltann framhjá markinu.
Eyða Breyta
7. mín
Kristófer Páll međ máttlítiđ skot beint á Andra Ţór í markinu.
Eyða Breyta
2. mín
Bjarni Gunnarsson međ skot úr aukaspyrnu sem lak rétt framhjá marki Leiknis.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn. HK leikur í varabúningum sínum í dag ţrátt fyrir ađ vera á heimavelli, ljósbláum treyjum, svörtum buxum og svörtum sokkum. Leiknir byrjar međ boltann og leikur í rauđum treyjum og sokkum og hvítum buxum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leifur Andri Leifsson sem tekur út leikbann gekk inn á völlinn og tók á móti viđurkenningu frá HK fyrir 200 leiki fyrir félagiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir vann 1-0 sigur á nöfnum sínum, Leikni Reykjavík um síđustu helgi. Engin breyting er á liđinu frá ţeim leik en Ignacio Poveda Gaona sem kom inná sem varamađur ţá er í leikbanni í dag.

Á sama tíma burstađi HK liđ Hugins 4-0. Frá ţeim leik skiptir Jóhannes Karl Guđjónsson ţjálfari um markvörđ, Andri Ţór Grétarsson leysir stöđu Arnars Freys Ólafssonar.

Ţá tekur ţjálfarinn sjálfan sig úr hóp eftir ađ hafa byrjađ á Egilstöđum og Leifur Andri Leifsson er í leikbanni. Kristófer Eggertsson og Ísak Óli Helgason koma inn í stađinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna í sumar fór fram 16. júlí síđastliđinn í Fjarđabyggđarhöllinni. Ekkert mark var skorađ í ţeim leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir á enn möguleika á ađ bjarga sćti sínu í deildinni en til ţess ţurfa hlutirnir aldeilis ađ falla međ ţeim í dag. Ţrjú stig og 7 mörk skilja ađ Leikni og Huginn sem er í ţriđja neđsta sćti. Leiknir í 11. međ 18 stig og -18 mörk, Huginn í 10. sćti međ 21 og -11 mörk. Huginn mćtir Selfossi á sama tíma og ţarna ţyrfti sveiflan ađ vera sjö mörk, 3-0 sigur Leiknis og 4-0 tap Hugins gćti til dćmis jafnađ stöđu liđanna og bjargađ sćti Leiknis á fleiri skoruđum mörkum í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Örvar Sćr Gíslason er dómari leiksins í dag og á línunum eru honum til ađstođar ţeir Ţórđur Arnar Árnason og Guđmundur Valgeirsson. Guđmundur Stefán Maríasson er eftirlitsmađur KSÍ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign HK og Leiknis frá Fáskrúđsfirđi í lokaumferđ Inkasso deildar karla. Leikiđ er í Kórnum í Kópavogi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Adrian Murcia Rodriguez (m)
0. Kristófer Páll Viđarsson ('94)
2. Guđmundur Arnar Hjálmarsson ('83)
3. Almar Dađi Jónsson
6. Jesus Guerrero Suarez
7. Arkadiusz Jan Grzelak
10. Jose Omar Ruiz Rocamora
14. Hilmar Freyr Bjartţórsson
18. Valdimar Ingi Jónsson
20. Kifah Moussa Mourad
23. Sólmundur Aron Björgólfsson

Varamenn:
4. Antonio Calzado Arevalo ('94)
8. Björgvin Stefán Pétursson
13. Garđar Logi Ólafsson ('83)
17. Marteinn Már Sverrisson
21. Tadas Jocys
25. Dagur Ingi Valsson

Liðstjórn:
Viđar Jónsson (Ţ)
Ellert Ingi Hafsteinsson
Ţórunn Gísladóttir Roth

Gul spjöld:

Rauð spjöld: